Ákærðu í Gálgahraunsmáli neituðu öll sök Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. janúar 2014 10:58 "Þetta er skrítin lífsreynsla,“ segir Tinna sem segir að það hafi komið sér á óvart þegar hún heyrði fyrst af ákærunum. "Þetta er mjög óraunveruleg upplifun.“ Mál þeirra níu sem ákærð voru fyrir að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni 21. október síðastliðinn var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Öll ákærðu mættu og neituðu þau öll sök.Skúli Bjarnason er lögmaður fjögurra þeirra sem ákærð voru. „Ég myndi upplifa þetta sem farsa ef ekki væri sá grafalvarlegi undirtónn sem stjórnvöld sýna með því að opinbera afstöðu sína til mannréttinda með líkum hætti og þau hafa áður opinberað til umhverfismála,“ segir hann. Yfirvöld hafi haft sitt fram en samt fari þau þessa leið og ákæri. Ein þeirra ákærðu er 71 árs gömul kona sem sat í hrauninu með kaffibrúsann sinn af hugsjón. „Maður hlýtur að velta því fyrir sér hver situr á toppnum,“ segir hann. Fólkið er er ákært fyrir að hafa brotið gegn 19. grein lögreglulaga en samkvæmt ákvæðinu er fólki skylt að hlýða fyrirmælum lögreglu. Tinna Þorvalds-og Önnudóttir er ein þeirra sem er ákærð. Þegar fréttastofa hafði samband við Tinnu var hún nýkomin úr dómsal. „Þetta er skrítin lífsreynsla,“ segir Tinna sem segir að það hafi komið sér á óvart þegar hún heyrði fyrst af ákærunum. „Þetta er mjög óraunveruleg upplifun.“ Tengdar fréttir Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23. október 2013 11:37 Framkvæmdir í Gálgahrauni hafnar þrátt fyrir stefnu um ólögmæti „Það er ekki hægt að segja til um það á þessu stigi hvernig Vegagerðin myndi bregðast við ef framkvæmdin yrði dæmd ólögmæt,“ segir Stefán. 16. ágúst 2013 16:45 Hraunavinir: „Óbætanleg skemmdarverk í Gálgahrauni“ Framkvæmdir eru hafnar í sjálfu Gálgahrauni. Hraunavinir segja umhverfið nú þegar gjörbreytt. 13. september 2013 21:25 Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22. október 2013 12:46 „Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21. október 2013 18:44 Myndband af handtöku Ómars Ragnarssonar "Í hnotskurn er málið þannig að það er siðlaust að á meðan að málið er enn rekið fyrir Hæstarétti að fara í þessa framkvæmd,“ segir Ómar Ragnarsson, náttúruvinur sem er laus úr haldi, en hann var handtekinn í morgun þar sem hann var að mótmæla við Gálgahraun. 21. október 2013 13:48 Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26. október 2013 23:00 Handtaka í Gálgahrauni 27. desember 2013 07:00 "Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25. janúar 2014 13:30 Lögreglan handtók þá sem ekki fóru að fyrirmælum Egill Bjarnason yfirlögregluþjónn segir ástæðuna fyrir handtökunum við Gálgahraun á mánudaginn í öll skiptin hafa verið vegna þess að fólk fór ekki að fyrirmælum lögreglu á vettvangi. Eins og fram hefur komið var fólkið handtekið á svæðinu þar sem mótmælin fóru fram vegna lagningar nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 23. október 2013 16:37 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Mál þeirra níu sem ákærð voru fyrir að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni 21. október síðastliðinn var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Öll ákærðu mættu og neituðu þau öll sök.Skúli Bjarnason er lögmaður fjögurra þeirra sem ákærð voru. „Ég myndi upplifa þetta sem farsa ef ekki væri sá grafalvarlegi undirtónn sem stjórnvöld sýna með því að opinbera afstöðu sína til mannréttinda með líkum hætti og þau hafa áður opinberað til umhverfismála,“ segir hann. Yfirvöld hafi haft sitt fram en samt fari þau þessa leið og ákæri. Ein þeirra ákærðu er 71 árs gömul kona sem sat í hrauninu með kaffibrúsann sinn af hugsjón. „Maður hlýtur að velta því fyrir sér hver situr á toppnum,“ segir hann. Fólkið er er ákært fyrir að hafa brotið gegn 19. grein lögreglulaga en samkvæmt ákvæðinu er fólki skylt að hlýða fyrirmælum lögreglu. Tinna Þorvalds-og Önnudóttir er ein þeirra sem er ákærð. Þegar fréttastofa hafði samband við Tinnu var hún nýkomin úr dómsal. „Þetta er skrítin lífsreynsla,“ segir Tinna sem segir að það hafi komið sér á óvart þegar hún heyrði fyrst af ákærunum. „Þetta er mjög óraunveruleg upplifun.“
Tengdar fréttir Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23. október 2013 11:37 Framkvæmdir í Gálgahrauni hafnar þrátt fyrir stefnu um ólögmæti „Það er ekki hægt að segja til um það á þessu stigi hvernig Vegagerðin myndi bregðast við ef framkvæmdin yrði dæmd ólögmæt,“ segir Stefán. 16. ágúst 2013 16:45 Hraunavinir: „Óbætanleg skemmdarverk í Gálgahrauni“ Framkvæmdir eru hafnar í sjálfu Gálgahrauni. Hraunavinir segja umhverfið nú þegar gjörbreytt. 13. september 2013 21:25 Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22. október 2013 12:46 „Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21. október 2013 18:44 Myndband af handtöku Ómars Ragnarssonar "Í hnotskurn er málið þannig að það er siðlaust að á meðan að málið er enn rekið fyrir Hæstarétti að fara í þessa framkvæmd,“ segir Ómar Ragnarsson, náttúruvinur sem er laus úr haldi, en hann var handtekinn í morgun þar sem hann var að mótmæla við Gálgahraun. 21. október 2013 13:48 Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26. október 2013 23:00 Handtaka í Gálgahrauni 27. desember 2013 07:00 "Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25. janúar 2014 13:30 Lögreglan handtók þá sem ekki fóru að fyrirmælum Egill Bjarnason yfirlögregluþjónn segir ástæðuna fyrir handtökunum við Gálgahraun á mánudaginn í öll skiptin hafa verið vegna þess að fólk fór ekki að fyrirmælum lögreglu á vettvangi. Eins og fram hefur komið var fólkið handtekið á svæðinu þar sem mótmælin fóru fram vegna lagningar nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 23. október 2013 16:37 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23. október 2013 11:37
Framkvæmdir í Gálgahrauni hafnar þrátt fyrir stefnu um ólögmæti „Það er ekki hægt að segja til um það á þessu stigi hvernig Vegagerðin myndi bregðast við ef framkvæmdin yrði dæmd ólögmæt,“ segir Stefán. 16. ágúst 2013 16:45
Hraunavinir: „Óbætanleg skemmdarverk í Gálgahrauni“ Framkvæmdir eru hafnar í sjálfu Gálgahrauni. Hraunavinir segja umhverfið nú þegar gjörbreytt. 13. september 2013 21:25
Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22. október 2013 12:46
„Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21. október 2013 18:44
Myndband af handtöku Ómars Ragnarssonar "Í hnotskurn er málið þannig að það er siðlaust að á meðan að málið er enn rekið fyrir Hæstarétti að fara í þessa framkvæmd,“ segir Ómar Ragnarsson, náttúruvinur sem er laus úr haldi, en hann var handtekinn í morgun þar sem hann var að mótmæla við Gálgahraun. 21. október 2013 13:48
Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26. október 2013 23:00
"Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25. janúar 2014 13:30
Lögreglan handtók þá sem ekki fóru að fyrirmælum Egill Bjarnason yfirlögregluþjónn segir ástæðuna fyrir handtökunum við Gálgahraun á mánudaginn í öll skiptin hafa verið vegna þess að fólk fór ekki að fyrirmælum lögreglu á vettvangi. Eins og fram hefur komið var fólkið handtekið á svæðinu þar sem mótmælin fóru fram vegna lagningar nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 23. október 2013 16:37