Redknapp bókaði Eið Smára í leik á Sky Sports á Instagram 26. ágúst 2014 15:30 Eiður Smári er enn án liðs, en verður í sjónvarpinu á laugardaginn. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen verður einn af sérfræðingum Sky Sports á leik Everton og Chelsea á laugardaginn, en hann verður í myndveri í London og fer yfir leikinn ásamt Jamie Redknapp og fleirum. Redknapp, sem hefur starfað sem sérfræðingur Sky Sports í mörg ár, fékk Eið Smára til að mæta á laugardaginn í gegnum samtal þeirra á Instagram-síðu íslenska landsliðsmannsins. Eftir að Eiður Smári setti inn gamla mynd af föður sínum Arnóri Guðjohnsen í treyju Anderlecht og óskaði honum til hamingju með afmælið hófust samræður þeirra.JR: „Goðsagnarkennd mynd, hvernig hefurðu það?“ESG: „Ég er góður, en þú?“JR: „Já, Eiður. Hver er stefnan hjá þér á þessari leiktíð? Ætlarðu að vera eitthvað aðeins í sjónvarpinu með mér?“ESG: „Ekki viss á þessari stundu, en alltaf klár í sjónvarpið með þér, Jamie.“JR: „Láttu mig vita þar sem við erum með nokkra Chelsea-leiki á fyrstu vikum deildarinnar. Væri gott að fá þig til að tala um Jose og fleira.“JR: „Laugardagurinn 30. ágúst; vera í myndveri í London yfir leik Everton og Chelsea. Koma svo.“ESG: „Já, ég er klár.“JR: „Frábært. Hringi í þig varðandi flug.“ Eiður Smári hefur áður verið í myndveri Sky Sports, meðal annars á stórleik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni fyrir nokkrum árum, en hann hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í sjónvarpi. Hann er enn án liðs eftir að hann samdi ekki aftur við Club Brügge í lok síðasta tímabils. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, sagði við Fréttablaðið í síðasta mánuði að nokkur lið hefðu haft samband og væru áhugasöm um að fá Eið í sínar raðir.Samtal Jamie Redknapps og Eiðs Smára.mynd/skjáskot Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen verður einn af sérfræðingum Sky Sports á leik Everton og Chelsea á laugardaginn, en hann verður í myndveri í London og fer yfir leikinn ásamt Jamie Redknapp og fleirum. Redknapp, sem hefur starfað sem sérfræðingur Sky Sports í mörg ár, fékk Eið Smára til að mæta á laugardaginn í gegnum samtal þeirra á Instagram-síðu íslenska landsliðsmannsins. Eftir að Eiður Smári setti inn gamla mynd af föður sínum Arnóri Guðjohnsen í treyju Anderlecht og óskaði honum til hamingju með afmælið hófust samræður þeirra.JR: „Goðsagnarkennd mynd, hvernig hefurðu það?“ESG: „Ég er góður, en þú?“JR: „Já, Eiður. Hver er stefnan hjá þér á þessari leiktíð? Ætlarðu að vera eitthvað aðeins í sjónvarpinu með mér?“ESG: „Ekki viss á þessari stundu, en alltaf klár í sjónvarpið með þér, Jamie.“JR: „Láttu mig vita þar sem við erum með nokkra Chelsea-leiki á fyrstu vikum deildarinnar. Væri gott að fá þig til að tala um Jose og fleira.“JR: „Laugardagurinn 30. ágúst; vera í myndveri í London yfir leik Everton og Chelsea. Koma svo.“ESG: „Já, ég er klár.“JR: „Frábært. Hringi í þig varðandi flug.“ Eiður Smári hefur áður verið í myndveri Sky Sports, meðal annars á stórleik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni fyrir nokkrum árum, en hann hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í sjónvarpi. Hann er enn án liðs eftir að hann samdi ekki aftur við Club Brügge í lok síðasta tímabils. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, sagði við Fréttablaðið í síðasta mánuði að nokkur lið hefðu haft samband og væru áhugasöm um að fá Eið í sínar raðir.Samtal Jamie Redknapps og Eiðs Smára.mynd/skjáskot
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira