40 milljónir andarunga kramdir lifandi árlega Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2014 13:00 Dýraverndarsamtök hafa lengi barist gegn framleiðslu foie gras kæfu. Vísir/Skjáskot/AFP Allt að 40 milljónir dagsgamalla andarunga lenda í iðnaðarkvörnum við framleiðslu foie gras kæfu, sem er vinsæl í Frakklandi og á veitingastöðum víða um heim. Framleiðslan hefur vakið athygli síðustu daga eftir að Neewsweek birti umfjöllun og myndbönd sem sýna fram á slæma meðferð dýra. Þar segir að bændur í Frakklandi fari ekki eftir reglum ESB um meðferð dýra við framleiðsluna.Foie gras er kæfa gerð úr lifrum anda og gæsa sem eru gríðarlega stórar eftir að mat er troðið ofan í maga þeirra. Með umfjöllun Neewsweek fylgir tveggja ára gamalt myndband sem sýnir starfsmenn flokka dagsgamla andarunga eftir kyni. Kvenkyns ungunum kasta þeir í kvörn. Leifar þeirra eru ásamt öðru notað í kattafóður, áburð og lyfjaframleiðslu. Karlkyns endur bæta hraðar við sig þyngd og eru því frekar notaðir til framleiðslunar. Því eru um 40 milljónir unga kramdir lifandi á ári hverju. Fæðu er troðið í endurnar nokkrum sinnum á dag til að stækka lifur þeirra. Eftir um tvær vikur eru endurnar sendar til slátrunar. Hér að neðan má einnig sjá myndband sem sýnir aðferðina. Dýraverndarsamtök eins og PETA hafa lengi barist gegn þessari framleiðslu og segja hana vera ómannúðlega. „Þetta er eins og troða 20 kílóum af pasta í maga menneskju, tvisvar á dag í tvær vikur,“ segir leikkonan og baráttukonan Brigitte Bardot við Neewsweek. „Ímyndið ykkur að matnum sé troðið með slöngu í maga ykkar, á meðan þið sitjið í búri og getið ekki hreyft ykkur.“ Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira
Allt að 40 milljónir dagsgamalla andarunga lenda í iðnaðarkvörnum við framleiðslu foie gras kæfu, sem er vinsæl í Frakklandi og á veitingastöðum víða um heim. Framleiðslan hefur vakið athygli síðustu daga eftir að Neewsweek birti umfjöllun og myndbönd sem sýna fram á slæma meðferð dýra. Þar segir að bændur í Frakklandi fari ekki eftir reglum ESB um meðferð dýra við framleiðsluna.Foie gras er kæfa gerð úr lifrum anda og gæsa sem eru gríðarlega stórar eftir að mat er troðið ofan í maga þeirra. Með umfjöllun Neewsweek fylgir tveggja ára gamalt myndband sem sýnir starfsmenn flokka dagsgamla andarunga eftir kyni. Kvenkyns ungunum kasta þeir í kvörn. Leifar þeirra eru ásamt öðru notað í kattafóður, áburð og lyfjaframleiðslu. Karlkyns endur bæta hraðar við sig þyngd og eru því frekar notaðir til framleiðslunar. Því eru um 40 milljónir unga kramdir lifandi á ári hverju. Fæðu er troðið í endurnar nokkrum sinnum á dag til að stækka lifur þeirra. Eftir um tvær vikur eru endurnar sendar til slátrunar. Hér að neðan má einnig sjá myndband sem sýnir aðferðina. Dýraverndarsamtök eins og PETA hafa lengi barist gegn þessari framleiðslu og segja hana vera ómannúðlega. „Þetta er eins og troða 20 kílóum af pasta í maga menneskju, tvisvar á dag í tvær vikur,“ segir leikkonan og baráttukonan Brigitte Bardot við Neewsweek. „Ímyndið ykkur að matnum sé troðið með slöngu í maga ykkar, á meðan þið sitjið í búri og getið ekki hreyft ykkur.“
Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira