Eiður Smári: Það magnaðasta sem ég hef upplifað með landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2013 07:30 Eiður Smári Guðjohnsen. Mynd/Valli Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomu af bekknum þegar hann spilaði seinni hálfleikinn í endurkomusigrinum í Sviss. „Þetta var sérstakur leikur og það er gaman að hafa tekið þátt í þessu. Það var ótrúlegt hvernig þetta þróaðist allt saman. Þetta er það magnaðasta sem ég hef upplifað með landsliðinu. Við sýndum mikinn karakter að hafa komið til baka á móti svona sterku liði á útivelli,“ sagði Eiður Smári en hvað fannst honum hann koma með inn í íslenska liðið í seinni hálfleiknum í Sviss. „Mér fannst ég ekkert spila neitt sérstaklega vel og þetta var ekki einn af mínum bestu landsleikjum. Ég kom kannski með aðeins meiri ró á boltann og ég held að menn í kringum mig hafi róast aðeins líka. Við náðum að halda boltanum betur innan liðsins. Ég reyndi að finna mér stöðu sem opnaði meira fyrir aðra og kom kannski með aðeins meira sjálfstraust inn í liðið í seinni hálfleik,“ segir Eiður. En á hann ekki að kom inn í byrjunarliðið á móti Albaníu? „Ég læt bara aðra dæma um það. Ég er bara hérna og ég er klár. Þetta er í rauninni ekkert mál. Ég hef notið þess að koma inn á í síðustu landsleikjum og það hefur gengið nokkuð vel. Það er bara gaman af þessu. Svo mega bara aðrir dæma um það hvort ég eigi að byrja eða ekki,“ segir Eiður Smári. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomu af bekknum þegar hann spilaði seinni hálfleikinn í endurkomusigrinum í Sviss. „Þetta var sérstakur leikur og það er gaman að hafa tekið þátt í þessu. Það var ótrúlegt hvernig þetta þróaðist allt saman. Þetta er það magnaðasta sem ég hef upplifað með landsliðinu. Við sýndum mikinn karakter að hafa komið til baka á móti svona sterku liði á útivelli,“ sagði Eiður Smári en hvað fannst honum hann koma með inn í íslenska liðið í seinni hálfleiknum í Sviss. „Mér fannst ég ekkert spila neitt sérstaklega vel og þetta var ekki einn af mínum bestu landsleikjum. Ég kom kannski með aðeins meiri ró á boltann og ég held að menn í kringum mig hafi róast aðeins líka. Við náðum að halda boltanum betur innan liðsins. Ég reyndi að finna mér stöðu sem opnaði meira fyrir aðra og kom kannski með aðeins meira sjálfstraust inn í liðið í seinni hálfleik,“ segir Eiður. En á hann ekki að kom inn í byrjunarliðið á móti Albaníu? „Ég læt bara aðra dæma um það. Ég er bara hérna og ég er klár. Þetta er í rauninni ekkert mál. Ég hef notið þess að koma inn á í síðustu landsleikjum og það hefur gengið nokkuð vel. Það er bara gaman af þessu. Svo mega bara aðrir dæma um það hvort ég eigi að byrja eða ekki,“ segir Eiður Smári.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn