Boltastrákurinn gæti erft 8,5 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 13:15 Charlie Morgan, hinn heimsfrægi boltastrákur Swansea City, þarf ekki að kvíða framtíðinni enda ekki hinn dæmigerði boltastrákur í boltanum. Hann er bæði eldri og miklu ríkari en kollegar sínir. Morgan komst í heimsfréttirnar í vikunni þegar Chelsea-maðurinn Eden Hazard sparkaði í hann í miðjum undanúrslitaleik Swansea og Chelsea í enska deildarbikarnum. Hazard fékk rauða spjaldið og á hættu að vera dæmdur í margra leikja bann. Nú eru fleiri upplýsingar að koma í ljós um pabbastrákinn Charlie Morgan sem hefur notað twitter-síðu sína til að monta sig af ljúfa lífinu. Faðir hans Martin Morgan er eigandi hótelkeðju og strákurinn gæti erft 42 milljónir punda eftir hann eða um 8,5 milljarða íslenskra króna. Pabbi hans sér til þess að strákurinn skortir ekkert. Á twitter-síðu sinni hefur Charlie Morgan meðal annars stært sig af kampavín-orgíum, fjárhættuspilaferðum til Las Vegas og glænýjum lúxus BMW-bíl sínum. Enski boltinn Tengdar fréttir Charlie Morgan orðinn frægasti boltastrákur heims Charlie Morgan er orðinn frægasti boltastrákur heims eftir atvik gærkvöldsins. Eden Hazard leikmaður Chelsea fékk þá rautt spjald fyrir að sparka í hann þegar Morgan reyndi að tefja leikinn með því að leggjast á boltann. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið í gærkvöldi og í morgun. 24. janúar 2013 10:30 Boltastrákurinn og Hazard sættust | Ekki lögreglumál Eden Hazard og boltastrákurinn frægi á leik Swansea og Chelsea í kvöld hafa beðið hvorn annan afsökunar, að sögn Rafael Benitez, stjóra Chelsea. 23. janúar 2013 22:57 Boltastrákurinn með yfir 100 þúsund fylgjendur á twitter Hinn 17 ára gamli Charlie Morgan er frægasti boltastrákur í heimi og gott merki um það eru vinsældir hans á twitter. Morgan er nú kominn með yfir hundrað þúsund fylgjendur. 25. janúar 2013 11:30 Hazard fékk rautt fyrir að sparka í boltastrák | Myndband Eden Hazard, leikmaður Chelsea, gerði sig sekan um ótrúlegt dómgreindarleysi í leik gegn Swansea í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 23. janúar 2013 21:31 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Charlie Morgan, hinn heimsfrægi boltastrákur Swansea City, þarf ekki að kvíða framtíðinni enda ekki hinn dæmigerði boltastrákur í boltanum. Hann er bæði eldri og miklu ríkari en kollegar sínir. Morgan komst í heimsfréttirnar í vikunni þegar Chelsea-maðurinn Eden Hazard sparkaði í hann í miðjum undanúrslitaleik Swansea og Chelsea í enska deildarbikarnum. Hazard fékk rauða spjaldið og á hættu að vera dæmdur í margra leikja bann. Nú eru fleiri upplýsingar að koma í ljós um pabbastrákinn Charlie Morgan sem hefur notað twitter-síðu sína til að monta sig af ljúfa lífinu. Faðir hans Martin Morgan er eigandi hótelkeðju og strákurinn gæti erft 42 milljónir punda eftir hann eða um 8,5 milljarða íslenskra króna. Pabbi hans sér til þess að strákurinn skortir ekkert. Á twitter-síðu sinni hefur Charlie Morgan meðal annars stært sig af kampavín-orgíum, fjárhættuspilaferðum til Las Vegas og glænýjum lúxus BMW-bíl sínum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Charlie Morgan orðinn frægasti boltastrákur heims Charlie Morgan er orðinn frægasti boltastrákur heims eftir atvik gærkvöldsins. Eden Hazard leikmaður Chelsea fékk þá rautt spjald fyrir að sparka í hann þegar Morgan reyndi að tefja leikinn með því að leggjast á boltann. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið í gærkvöldi og í morgun. 24. janúar 2013 10:30 Boltastrákurinn og Hazard sættust | Ekki lögreglumál Eden Hazard og boltastrákurinn frægi á leik Swansea og Chelsea í kvöld hafa beðið hvorn annan afsökunar, að sögn Rafael Benitez, stjóra Chelsea. 23. janúar 2013 22:57 Boltastrákurinn með yfir 100 þúsund fylgjendur á twitter Hinn 17 ára gamli Charlie Morgan er frægasti boltastrákur í heimi og gott merki um það eru vinsældir hans á twitter. Morgan er nú kominn með yfir hundrað þúsund fylgjendur. 25. janúar 2013 11:30 Hazard fékk rautt fyrir að sparka í boltastrák | Myndband Eden Hazard, leikmaður Chelsea, gerði sig sekan um ótrúlegt dómgreindarleysi í leik gegn Swansea í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 23. janúar 2013 21:31 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Charlie Morgan orðinn frægasti boltastrákur heims Charlie Morgan er orðinn frægasti boltastrákur heims eftir atvik gærkvöldsins. Eden Hazard leikmaður Chelsea fékk þá rautt spjald fyrir að sparka í hann þegar Morgan reyndi að tefja leikinn með því að leggjast á boltann. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið í gærkvöldi og í morgun. 24. janúar 2013 10:30
Boltastrákurinn og Hazard sættust | Ekki lögreglumál Eden Hazard og boltastrákurinn frægi á leik Swansea og Chelsea í kvöld hafa beðið hvorn annan afsökunar, að sögn Rafael Benitez, stjóra Chelsea. 23. janúar 2013 22:57
Boltastrákurinn með yfir 100 þúsund fylgjendur á twitter Hinn 17 ára gamli Charlie Morgan er frægasti boltastrákur í heimi og gott merki um það eru vinsældir hans á twitter. Morgan er nú kominn með yfir hundrað þúsund fylgjendur. 25. janúar 2013 11:30
Hazard fékk rautt fyrir að sparka í boltastrák | Myndband Eden Hazard, leikmaður Chelsea, gerði sig sekan um ótrúlegt dómgreindarleysi í leik gegn Swansea í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 23. janúar 2013 21:31