Pussy Riot frjálsar á morgun Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 18. desember 2013 14:57 Meðlimir rússnesku kvenhljómsveitarinnar Pussy Riot gætu fengið frelsið á ný á morgun. Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um náðanir fanga í Rússlandi. Guardian segir frá. Konurnar tvær, María Aljokína og Nadesjda Tolokonnikova voru dæmdar ásamt þeirri þriðju, Jekaterína Samúsevitsj, í tveggja ára fangelsi í ágúst árið 2012 fyrir óeirðir þegar þær héldu pönkmessu í febrúar sama ár. Í október 2012 komst áfrýjunardómstóll í Moskvu að þeirri niðurstöðu að Samúsevitsj hefði ekki tekið jafn virkan þátt i pönkmessunni og hinar tvær og var hún því látin laus. Þær Aljokína og Tolokonnikova hafa setið inni síðan þær voru handteknar fyrir bráðum tveimur árum síðan. Þær hafa nú verið náðaðar og munu losna fljótlega úr fangelsinu. Liðsmenn Greenpeace-samtakanna, sem handteknir voru í haust fyrir að efna til mótmæla við rússneskan olíuborpall, voru einnig meðal þeirra sem voru náðaðir og mega þeir búast við að verða lausir fyrir jólin. Rússneska stjórnarskráin á 20 ára afmæli og af því tilefni náðaði Pútín Rússlandsforseti 25 þúsund manns. Andóf Pussy Riot Rússland Tengdar fréttir Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24. janúar 2013 07:00 Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22. maí 2013 12:23 Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3. nóvember 2013 11:20 Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot Hrönn Sveinsdóttir segir Bechdel-prófið seint geta stjórnað dagskrá Bíó Paradísar. 14. nóvember 2013 07:00 Pussy Riot meðlimur fluttur um set Nadezhda Tolokonnikova, ein meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot verður færð á annað fangelsi 18. október 2013 23:00 Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7. febrúar 2013 12:38 Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14. nóvember 2013 12:41 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19. september 2013 07:00 Ein Pussy Riot kvenna í hungurverkfall Nadezhda Tolokonnikova er að hefja hungurverkfall til að mótmæla miklu vinnuálagi og líflátshótun í fangabúðunum. 23. september 2013 10:30 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Meðlimir rússnesku kvenhljómsveitarinnar Pussy Riot gætu fengið frelsið á ný á morgun. Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um náðanir fanga í Rússlandi. Guardian segir frá. Konurnar tvær, María Aljokína og Nadesjda Tolokonnikova voru dæmdar ásamt þeirri þriðju, Jekaterína Samúsevitsj, í tveggja ára fangelsi í ágúst árið 2012 fyrir óeirðir þegar þær héldu pönkmessu í febrúar sama ár. Í október 2012 komst áfrýjunardómstóll í Moskvu að þeirri niðurstöðu að Samúsevitsj hefði ekki tekið jafn virkan þátt i pönkmessunni og hinar tvær og var hún því látin laus. Þær Aljokína og Tolokonnikova hafa setið inni síðan þær voru handteknar fyrir bráðum tveimur árum síðan. Þær hafa nú verið náðaðar og munu losna fljótlega úr fangelsinu. Liðsmenn Greenpeace-samtakanna, sem handteknir voru í haust fyrir að efna til mótmæla við rússneskan olíuborpall, voru einnig meðal þeirra sem voru náðaðir og mega þeir búast við að verða lausir fyrir jólin. Rússneska stjórnarskráin á 20 ára afmæli og af því tilefni náðaði Pútín Rússlandsforseti 25 þúsund manns.
Andóf Pussy Riot Rússland Tengdar fréttir Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24. janúar 2013 07:00 Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22. maí 2013 12:23 Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3. nóvember 2013 11:20 Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot Hrönn Sveinsdóttir segir Bechdel-prófið seint geta stjórnað dagskrá Bíó Paradísar. 14. nóvember 2013 07:00 Pussy Riot meðlimur fluttur um set Nadezhda Tolokonnikova, ein meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot verður færð á annað fangelsi 18. október 2013 23:00 Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7. febrúar 2013 12:38 Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14. nóvember 2013 12:41 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19. september 2013 07:00 Ein Pussy Riot kvenna í hungurverkfall Nadezhda Tolokonnikova er að hefja hungurverkfall til að mótmæla miklu vinnuálagi og líflátshótun í fangabúðunum. 23. september 2013 10:30 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24. janúar 2013 07:00
Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22. maí 2013 12:23
Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00
Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3. nóvember 2013 11:20
Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot Hrönn Sveinsdóttir segir Bechdel-prófið seint geta stjórnað dagskrá Bíó Paradísar. 14. nóvember 2013 07:00
Pussy Riot meðlimur fluttur um set Nadezhda Tolokonnikova, ein meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot verður færð á annað fangelsi 18. október 2013 23:00
Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7. febrúar 2013 12:38
Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14. nóvember 2013 12:41
Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00
Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19. september 2013 07:00
Ein Pussy Riot kvenna í hungurverkfall Nadezhda Tolokonnikova er að hefja hungurverkfall til að mótmæla miklu vinnuálagi og líflátshótun í fangabúðunum. 23. september 2013 10:30
Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45