Gagnrýnin á rétt á sér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2013 08:00 Mynd/Valli Ákvörðun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar landsliðsþjálfara að velja Eddu Garðarsdóttur ekki í EM-hóp Íslands hefur vakið athygli. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að liðið sakni hennar en virði ákvörðun þjálfarans. „Það er erfitt að missa hana úr liðinu, enda hefur hún verið stór hluti af okkar landsliðshópi í mörg ár. En það þýðir ekkert annað en að taka vel á móti nýjum leikmönnum,“ segir hún og bætir við að það ríki jákvætt andrúmsloft í herbúðum landsliðsins. „Mér finnst mjög góð stemning í liðinu og við höfum átt frábærar æfingar síðan að lokahópurinn var valinn. Við ætlum að halda í jákvæðnina og njóta þess að spila fótbolta. Það hefur reynst okkur mjög vel áður. Við bætum okkur lítið sem knattspyrnumenn á þeim skamma tíma sem er fram að móti en við getum nýtt hann til að ná upp góðri samstöðu og jákvæðu andrúmslofti. Við höfum einsett okkur það.“ Landsliðið hefur verið gagnrýnt fyrir misjafnt gengi sitt í aðdraganda mótsins. „Það er eðlileg gagnrýni en það má ekki gleyma því að við höfum spilað við lið sem öll eru hærra skrifuð en okkar. Við viljum þó ekki að okkur sé klappað á bakið fyrir hvað sem er.“ Íslenski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Ákvörðun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar landsliðsþjálfara að velja Eddu Garðarsdóttur ekki í EM-hóp Íslands hefur vakið athygli. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að liðið sakni hennar en virði ákvörðun þjálfarans. „Það er erfitt að missa hana úr liðinu, enda hefur hún verið stór hluti af okkar landsliðshópi í mörg ár. En það þýðir ekkert annað en að taka vel á móti nýjum leikmönnum,“ segir hún og bætir við að það ríki jákvætt andrúmsloft í herbúðum landsliðsins. „Mér finnst mjög góð stemning í liðinu og við höfum átt frábærar æfingar síðan að lokahópurinn var valinn. Við ætlum að halda í jákvæðnina og njóta þess að spila fótbolta. Það hefur reynst okkur mjög vel áður. Við bætum okkur lítið sem knattspyrnumenn á þeim skamma tíma sem er fram að móti en við getum nýtt hann til að ná upp góðri samstöðu og jákvæðu andrúmslofti. Við höfum einsett okkur það.“ Landsliðið hefur verið gagnrýnt fyrir misjafnt gengi sitt í aðdraganda mótsins. „Það er eðlileg gagnrýni en það má ekki gleyma því að við höfum spilað við lið sem öll eru hærra skrifuð en okkar. Við viljum þó ekki að okkur sé klappað á bakið fyrir hvað sem er.“
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira