Kampavínsklúbburinn Strawberries opnaður á ný Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. nóvember 2013 22:15 Strawberries var lokað í síðasta mánuði eftir að nokkrir gestir staðarins voru handteknir vegna gruns um vændiskaup. mynd/daníel Kampavínsklúbburinn Strawberries við Lækjargötu hefur verið opnaður á ný, en staðnum var lokað í síðasta mánuði eftir að nokkrir gestir staðarins voru handteknir vegna gruns um vændiskaup.Samkvæmt heimildum RÚV hefur lögreglan kyrrsett eignir að andvirði tuga milljóna króna en staðurinn er sagður enn með gilt rekstrarleyfi þrátt fyrir rannsóknina. Þá hafi lögregla farið fram á það að staðnum verði lokað vegna brota á 4. grein laga um veitingastaði, en þar segir að veitingastöðum sé hvorki heimilt að bjóða upp á nektarsýningar né með öðrum hætti að gera út á nekt starfsmanna eða annarra sem á staðnum eru. Tengdar fréttir Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27. október 2013 19:48 Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28. október 2013 20:08 Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17. nóvember 2013 19:34 Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26. október 2013 18:30 Óttast ekki að staðnum verði lokað Eigandi kampavínsklúbbsins Crystal segir lögreglu hafa rannsakað starfsemi staðarins um nokkurt skeið. Hann óttast ekki að staðnum verði lokað, 20. nóvember 2013 18:30 Allir lausir nema eigandinn Þrír starfsmenn kampavínsklúbbsins Strawberries eru lausir úr gæsluvarðhaldi, en eigandinn situr enn í gæsluvarðhaldi. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 6. nóvember 2013 14:45 Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5. nóvember 2013 18:30 Fjórir menn frá Strawberries í áframhaldandi varðhald Alls hafa sex menn verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við málið, en tveir þeirra eru nú lausir úr haldi lögreglu. 2. nóvember 2013 07:00 Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira
Kampavínsklúbburinn Strawberries við Lækjargötu hefur verið opnaður á ný, en staðnum var lokað í síðasta mánuði eftir að nokkrir gestir staðarins voru handteknir vegna gruns um vændiskaup.Samkvæmt heimildum RÚV hefur lögreglan kyrrsett eignir að andvirði tuga milljóna króna en staðurinn er sagður enn með gilt rekstrarleyfi þrátt fyrir rannsóknina. Þá hafi lögregla farið fram á það að staðnum verði lokað vegna brota á 4. grein laga um veitingastaði, en þar segir að veitingastöðum sé hvorki heimilt að bjóða upp á nektarsýningar né með öðrum hætti að gera út á nekt starfsmanna eða annarra sem á staðnum eru.
Tengdar fréttir Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27. október 2013 19:48 Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28. október 2013 20:08 Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17. nóvember 2013 19:34 Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26. október 2013 18:30 Óttast ekki að staðnum verði lokað Eigandi kampavínsklúbbsins Crystal segir lögreglu hafa rannsakað starfsemi staðarins um nokkurt skeið. Hann óttast ekki að staðnum verði lokað, 20. nóvember 2013 18:30 Allir lausir nema eigandinn Þrír starfsmenn kampavínsklúbbsins Strawberries eru lausir úr gæsluvarðhaldi, en eigandinn situr enn í gæsluvarðhaldi. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 6. nóvember 2013 14:45 Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5. nóvember 2013 18:30 Fjórir menn frá Strawberries í áframhaldandi varðhald Alls hafa sex menn verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við málið, en tveir þeirra eru nú lausir úr haldi lögreglu. 2. nóvember 2013 07:00 Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira
Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27. október 2013 19:48
Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28. október 2013 20:08
Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17. nóvember 2013 19:34
Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26. október 2013 18:30
Óttast ekki að staðnum verði lokað Eigandi kampavínsklúbbsins Crystal segir lögreglu hafa rannsakað starfsemi staðarins um nokkurt skeið. Hann óttast ekki að staðnum verði lokað, 20. nóvember 2013 18:30
Allir lausir nema eigandinn Þrír starfsmenn kampavínsklúbbsins Strawberries eru lausir úr gæsluvarðhaldi, en eigandinn situr enn í gæsluvarðhaldi. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 6. nóvember 2013 14:45
Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5. nóvember 2013 18:30
Fjórir menn frá Strawberries í áframhaldandi varðhald Alls hafa sex menn verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við málið, en tveir þeirra eru nú lausir úr haldi lögreglu. 2. nóvember 2013 07:00
Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13