Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 27. október 2013 19:48 Lögmaður eiganda kampavísinsklúbbsins Strawberries segir af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu fór hópur lögreglumanna inn á kampavínsklúbbinn Strawberries á föstudagskvöldið til að sannreyna grunsemdir um vændisstarfsemi á staðnum. Rannsóknin beindist aðallega að því sem fram fór í kjallara hússins. Þetta er hreint ekki í fyrsta sinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rýnir í starfsemi Strawberries en á síðustu misserum hefur lögreglan staðið í svipuðum aðgerðum. Ljóst er að lögreglumönnum varð ágengt aðfaranótt laugardags og árla morguns sama dag hófust umfangsmiklar aðgerðir sem á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í. Fjórir starfsmenn Strawberries voru handteknir ásamt Viðari Má Friðfinnssyni, eiganda Strawberries. Þar að auki voru þrír einstaklingar handteknir, grunaðir um kaup á vændi. Sjö konur voru á staðnum og hafa þær verið yfirheyrðar sem vitni. Lögregla lagði einnig hald á öll gögn úr öryggismyndavélakerfi staðarins. Starfsmenn og eigandi voru í gærkvöldi úrskurðuð í gæsluvarðhald til áttunda nóvember. Verjandi Viðars Más segir að hann hafni með öllu að hafa haft milligöngu um vændi eða hagnast af því. Lögreglu grunar að milliganga um vændi hafi farið fram á staðnum undanfarna mánuði og jafnvel misseri. Málefni kampavínklúbba hafa verið deiglunni undanfarið og tilvist þeirra hefur verið umdeild. Dagur B. Eggertsson, formaður Borgarráðs er einn af þeim sem kallað hafa eftir úttekt á starfsemi staðanna. Hluti af því myndefni sem finna má í meðfylgjandi myndskeiði tengist Strawberries ekki. Nánar tiltekið eru það myndir sem teknar voru innanhúss í kampavínsklúbbnum VIP í Austurstræti. Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Lögmaður eiganda kampavísinsklúbbsins Strawberries segir af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu fór hópur lögreglumanna inn á kampavínsklúbbinn Strawberries á föstudagskvöldið til að sannreyna grunsemdir um vændisstarfsemi á staðnum. Rannsóknin beindist aðallega að því sem fram fór í kjallara hússins. Þetta er hreint ekki í fyrsta sinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rýnir í starfsemi Strawberries en á síðustu misserum hefur lögreglan staðið í svipuðum aðgerðum. Ljóst er að lögreglumönnum varð ágengt aðfaranótt laugardags og árla morguns sama dag hófust umfangsmiklar aðgerðir sem á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í. Fjórir starfsmenn Strawberries voru handteknir ásamt Viðari Má Friðfinnssyni, eiganda Strawberries. Þar að auki voru þrír einstaklingar handteknir, grunaðir um kaup á vændi. Sjö konur voru á staðnum og hafa þær verið yfirheyrðar sem vitni. Lögregla lagði einnig hald á öll gögn úr öryggismyndavélakerfi staðarins. Starfsmenn og eigandi voru í gærkvöldi úrskurðuð í gæsluvarðhald til áttunda nóvember. Verjandi Viðars Más segir að hann hafni með öllu að hafa haft milligöngu um vændi eða hagnast af því. Lögreglu grunar að milliganga um vændi hafi farið fram á staðnum undanfarna mánuði og jafnvel misseri. Málefni kampavínklúbba hafa verið deiglunni undanfarið og tilvist þeirra hefur verið umdeild. Dagur B. Eggertsson, formaður Borgarráðs er einn af þeim sem kallað hafa eftir úttekt á starfsemi staðanna. Hluti af því myndefni sem finna má í meðfylgjandi myndskeiði tengist Strawberries ekki. Nánar tiltekið eru það myndir sem teknar voru innanhúss í kampavínsklúbbnum VIP í Austurstræti.
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira