Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup María Lilja Þrastardóttir skrifar 26. október 2013 18:30 Lögreglan lét til skarar skríða á kampavínsklúbbnum Strawberries við Lækjargötu í nótt og voru nokkrir gestir staðarins handteknir vegna gruns um vændiskaup. Samkvæmt heimildum fréttastofu var um umfangsmikla aðgerð að ræða og hinir handteknu yfirheyrðir en rannsóknin er sögð beinast að eigendum staðarins. Lögregla staðfesti í samtali við fréttastofu að aðgerð hefði átt sér stað í morgun og líkt og sjá má voru dyr staðarins innsiglaðar þegar fréttastofu bar að í dag. Lögregla vildi þó ekki veita neinar frekari upplýsingar um málið að svo stöddu en kvaðst senda frá sér yfirlýsingu um málið seinna í dag. Sú yfirlýsing hafði ekki borist nú rétt fyrir fréttir. Heimildir fréttastofu herma jafnframt að um nokkuð umfangsmikla aðgerð hafi verið að ræða að hendi lögreglu en ekki liggur fyrir hversu margir menn voru handteknir, né hvort einhverjir þeirra eru enn í haldi. Málefni kampavínsstaðanna hafa verið talsvert í deiglunni undanfarin misseri og tilvist þeirra hefur verið umdeild. Björk Vilhelmsdóttir, varaþingmaður samfylkingarinnar, mælti fyrir þingsályktun um starfsemi kampavínsstaðanna fyrir tæpum tveimur vikum. En tilgangur ályktunarinnar er sá að koma í veg fyrir rekstur staða sem gera út á fáklæddar konur og sölu á þeim í einkarýmum. Eigandi staðarins, Viðar Már Friðfinsson, vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Lögreglan lét til skarar skríða á kampavínsklúbbnum Strawberries við Lækjargötu í nótt og voru nokkrir gestir staðarins handteknir vegna gruns um vændiskaup. Samkvæmt heimildum fréttastofu var um umfangsmikla aðgerð að ræða og hinir handteknu yfirheyrðir en rannsóknin er sögð beinast að eigendum staðarins. Lögregla staðfesti í samtali við fréttastofu að aðgerð hefði átt sér stað í morgun og líkt og sjá má voru dyr staðarins innsiglaðar þegar fréttastofu bar að í dag. Lögregla vildi þó ekki veita neinar frekari upplýsingar um málið að svo stöddu en kvaðst senda frá sér yfirlýsingu um málið seinna í dag. Sú yfirlýsing hafði ekki borist nú rétt fyrir fréttir. Heimildir fréttastofu herma jafnframt að um nokkuð umfangsmikla aðgerð hafi verið að ræða að hendi lögreglu en ekki liggur fyrir hversu margir menn voru handteknir, né hvort einhverjir þeirra eru enn í haldi. Málefni kampavínsstaðanna hafa verið talsvert í deiglunni undanfarin misseri og tilvist þeirra hefur verið umdeild. Björk Vilhelmsdóttir, varaþingmaður samfylkingarinnar, mælti fyrir þingsályktun um starfsemi kampavínsstaðanna fyrir tæpum tveimur vikum. En tilgangur ályktunarinnar er sá að koma í veg fyrir rekstur staða sem gera út á fáklæddar konur og sölu á þeim í einkarýmum. Eigandi staðarins, Viðar Már Friðfinsson, vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.
Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira