Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. nóvember 2013 19:34 Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. Fréttastofa hefur undir höndum lögregluskýrslu þar sem fram kemur að lögreglan hafi ráðist í aðgerð á Kampavínsklúbbnum VIP, 21. september síðastliðinn. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn fóru á staðinn, þar sem lagt var upp með að kaupa þá þjónustu sem í boði var. Lögreglustjóri ákvað að framlengja ekki bráðabirgðarekstarleyfi VIP club vegna gruns um að ólögmæt starfsemi færi fram á staðnum. Þessi grunur er byggður á atburður sem sagt er frá í skýrslunni. Viðskiptum eins lögregluþjónsins er lýst á þessa vegu:Á verðlistanum benti hún fyrst á crystal flöskuna sem var neðst á vínlistanum. Hún kostaði 490 þúsund krónur. Ég spurði afhverju hún væri svona dýr og þá sagði hún vegna þess að hún er sú besta. Ég keypti kampavínsflösku og einkatíma í tuttugu mínútur á 30 þúsund krónur. Ég spurði hana hvort hægt væri að fara alla leið með henni en hún sagði það ekki vera hægt á staðnum. Hún gæti gert það eftir vinnukvöldið hjá henni, en það gæti tekið langan tíma.Mál kampavínsklúbbanna hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, en nýverið var klúbbnum Strawberries við Lækjargötu lokað vegna gruns um að þar væri höfð milliganga um vændi. Þann stað hafði lögreglan verið með í rannsókn um margra mánaða skeið þegar látið var til skarar skríða og voru nokkrir menn handteknir. Eigandi staðarins er enn í gæsluvarðhaldi. Tengdar fréttir VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. Fréttastofa hefur undir höndum lögregluskýrslu þar sem fram kemur að lögreglan hafi ráðist í aðgerð á Kampavínsklúbbnum VIP, 21. september síðastliðinn. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn fóru á staðinn, þar sem lagt var upp með að kaupa þá þjónustu sem í boði var. Lögreglustjóri ákvað að framlengja ekki bráðabirgðarekstarleyfi VIP club vegna gruns um að ólögmæt starfsemi færi fram á staðnum. Þessi grunur er byggður á atburður sem sagt er frá í skýrslunni. Viðskiptum eins lögregluþjónsins er lýst á þessa vegu:Á verðlistanum benti hún fyrst á crystal flöskuna sem var neðst á vínlistanum. Hún kostaði 490 þúsund krónur. Ég spurði afhverju hún væri svona dýr og þá sagði hún vegna þess að hún er sú besta. Ég keypti kampavínsflösku og einkatíma í tuttugu mínútur á 30 þúsund krónur. Ég spurði hana hvort hægt væri að fara alla leið með henni en hún sagði það ekki vera hægt á staðnum. Hún gæti gert það eftir vinnukvöldið hjá henni, en það gæti tekið langan tíma.Mál kampavínsklúbbanna hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, en nýverið var klúbbnum Strawberries við Lækjargötu lokað vegna gruns um að þar væri höfð milliganga um vændi. Þann stað hafði lögreglan verið með í rannsókn um margra mánaða skeið þegar látið var til skarar skríða og voru nokkrir menn handteknir. Eigandi staðarins er enn í gæsluvarðhaldi.
Tengdar fréttir VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46