Hæpnar forsendur lögreglu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 18. nóvember 2013 19:26 Lögmaður VIP Club segir tálbeitur lögreglu hafa boðið fíkniefni í skiptum fyrir kynlífsþjónustu. Lektor í lögum segir aðferðir lögreglu vafasamar. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn rannsökuðu starfsemi VIP Club á Austurstræti þann 21. september síðastliðinn. Grunur lék þar færi fram milliganga um vændi. Þessir lögreglumenn lýsa upplifun sinni og samskiptum við starfsfólk í lögregluskýrslu sem fréttastofa hefur undir höndum. Lögregla synjaði staðnum um rekstrarleyfi en 14. nóvember var lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu gert, af hálfu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, að veita staðnum rekstrarleyfi. Á grundvelli nýs og tímabundins rekstrarleyfis var VIP Club opnaður á ný föstudaginn síðstliðinn. Aðfaranótt laugardags fór 20 manna lögregluteymi inn á staðinn og lokaði. Var þetta gert á þeim forsendum að rökstuddur grunur hafi verið um vændisstarfsemi. Starfsmenn VIP sem fréttastofa ræddi við í dag fullyrða með tölu að ekkert sé til í því að vændi eða milliganga um vændi fari fram á staðnum.Áfengi, kókaín, peningar Lögmaður eigenda VIP Club, hefur kært lögreglu fyrir þessa aðgerð. Í kærunni kemur einnig fram að lögreglumennirnir hafi, 21. september, gert ítrekaðar tilraunir til að kaupa vændi bæði með áfengi og kókaíni. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við Vísi í dag að engin lögbrot hafi verið framin af hálfu lögreglu. Ásakanir sem þessar séu ekki svaraverðar. Það eru ekki síst sjálfar aðferðir lögreglunnar sem vekja upp spurningar. Tveir lögreglumenn greina frá því í skýrslunni að þeir hafi drukkið áfengi, þar á meðal áttatíu þúsund króna kampavínsflösku. Einn lögreglumaður greinir frá því að hann hafi hellt viljandi úr glasi sínu þegar enginn sá til.Jón Þór Ólason lögmaður og lektor í refsirétti við HÍ.Hæpnar forsendur Jón Þór Ólason, lektor í lagadeild Háskóla Íslands, segir margt ábótavant í skýrslu lögreglu. Hann ítrekar að nauðsynlegt sé að stemma stigum við vændi en að sama skapi sé mikilvægt að fylgja settum reglum. Hann segir það vera óljóst hvort að aðgerðirnar hafi beinst að rekstrarleyfi staðarins eða vegna þess að gert væri út á nekt starfsmanna. „Ef að þessar aðgerðir beinast að rekstrarleyfinu þá er hún náttúrulega algjörlega ólögmæt og í andstöðu við þær reglur sem eru um slíkar aðgerðir, það er, þar sem tálbeitur koma við sögu,“ segir Jón Þór. Jón bendir á að sjálf forsenda málsins, að gert væri út á nekt starfsmanna, sé hæpin. Það er ekki refsivert brot í lögum, þar af leiðandi væri ekki forsenda fyrir aðgerð af þessu tagi eins og lög um tálbeitur segja til um. „Tálbeitur eiga að beinast að því að sakborningum. Þessar stúlkur, þær geta ekki orðið sakborningar. Þannig að ég get ekki séð það að notkun tálbeita gagnvart þeim sé í samræmi við reglur,“ segir Jón Þór og bætir við: „Ef að þetta er það eina sem liggur fyrir í gögnum lögreglu þá er það kannski svolítið þunnur þrettándi.“ Tengdar fréttir Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17. nóvember 2013 19:34 Lögreglan hafnar ásökunum lögmanns VIP Club "Ásakanir um að lögreglan sé að halda eiturlyfjum að mönnum í skiptum fyrir upplýsingar eru ekki svaraverðar,“ segir lögreglustjóri. 18. nóvember 2013 16:20 Sakar lögregluna um valdníðslu við lokun VIP-Club Allar fréttir um að það fari fram vændissala inn á VIP-Club eru rangar“, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður staðarins. 17. nóvember 2013 11:40 VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Sakar lögreglu um að hafa boðið kókaín fyrir vændi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður eigenda VIP Club við Austurstræti, ætlar að kæra lögreglu vegna aðgerða gegn staðnum. 18. nóvember 2013 12:27 Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
Lögmaður VIP Club segir tálbeitur lögreglu hafa boðið fíkniefni í skiptum fyrir kynlífsþjónustu. Lektor í lögum segir aðferðir lögreglu vafasamar. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn rannsökuðu starfsemi VIP Club á Austurstræti þann 21. september síðastliðinn. Grunur lék þar færi fram milliganga um vændi. Þessir lögreglumenn lýsa upplifun sinni og samskiptum við starfsfólk í lögregluskýrslu sem fréttastofa hefur undir höndum. Lögregla synjaði staðnum um rekstrarleyfi en 14. nóvember var lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu gert, af hálfu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, að veita staðnum rekstrarleyfi. Á grundvelli nýs og tímabundins rekstrarleyfis var VIP Club opnaður á ný föstudaginn síðstliðinn. Aðfaranótt laugardags fór 20 manna lögregluteymi inn á staðinn og lokaði. Var þetta gert á þeim forsendum að rökstuddur grunur hafi verið um vændisstarfsemi. Starfsmenn VIP sem fréttastofa ræddi við í dag fullyrða með tölu að ekkert sé til í því að vændi eða milliganga um vændi fari fram á staðnum.Áfengi, kókaín, peningar Lögmaður eigenda VIP Club, hefur kært lögreglu fyrir þessa aðgerð. Í kærunni kemur einnig fram að lögreglumennirnir hafi, 21. september, gert ítrekaðar tilraunir til að kaupa vændi bæði með áfengi og kókaíni. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við Vísi í dag að engin lögbrot hafi verið framin af hálfu lögreglu. Ásakanir sem þessar séu ekki svaraverðar. Það eru ekki síst sjálfar aðferðir lögreglunnar sem vekja upp spurningar. Tveir lögreglumenn greina frá því í skýrslunni að þeir hafi drukkið áfengi, þar á meðal áttatíu þúsund króna kampavínsflösku. Einn lögreglumaður greinir frá því að hann hafi hellt viljandi úr glasi sínu þegar enginn sá til.Jón Þór Ólason lögmaður og lektor í refsirétti við HÍ.Hæpnar forsendur Jón Þór Ólason, lektor í lagadeild Háskóla Íslands, segir margt ábótavant í skýrslu lögreglu. Hann ítrekar að nauðsynlegt sé að stemma stigum við vændi en að sama skapi sé mikilvægt að fylgja settum reglum. Hann segir það vera óljóst hvort að aðgerðirnar hafi beinst að rekstrarleyfi staðarins eða vegna þess að gert væri út á nekt starfsmanna. „Ef að þessar aðgerðir beinast að rekstrarleyfinu þá er hún náttúrulega algjörlega ólögmæt og í andstöðu við þær reglur sem eru um slíkar aðgerðir, það er, þar sem tálbeitur koma við sögu,“ segir Jón Þór. Jón bendir á að sjálf forsenda málsins, að gert væri út á nekt starfsmanna, sé hæpin. Það er ekki refsivert brot í lögum, þar af leiðandi væri ekki forsenda fyrir aðgerð af þessu tagi eins og lög um tálbeitur segja til um. „Tálbeitur eiga að beinast að því að sakborningum. Þessar stúlkur, þær geta ekki orðið sakborningar. Þannig að ég get ekki séð það að notkun tálbeita gagnvart þeim sé í samræmi við reglur,“ segir Jón Þór og bætir við: „Ef að þetta er það eina sem liggur fyrir í gögnum lögreglu þá er það kannski svolítið þunnur þrettándi.“
Tengdar fréttir Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17. nóvember 2013 19:34 Lögreglan hafnar ásökunum lögmanns VIP Club "Ásakanir um að lögreglan sé að halda eiturlyfjum að mönnum í skiptum fyrir upplýsingar eru ekki svaraverðar,“ segir lögreglustjóri. 18. nóvember 2013 16:20 Sakar lögregluna um valdníðslu við lokun VIP-Club Allar fréttir um að það fari fram vændissala inn á VIP-Club eru rangar“, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður staðarins. 17. nóvember 2013 11:40 VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Sakar lögreglu um að hafa boðið kókaín fyrir vændi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður eigenda VIP Club við Austurstræti, ætlar að kæra lögreglu vegna aðgerða gegn staðnum. 18. nóvember 2013 12:27 Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17. nóvember 2013 19:34
Lögreglan hafnar ásökunum lögmanns VIP Club "Ásakanir um að lögreglan sé að halda eiturlyfjum að mönnum í skiptum fyrir upplýsingar eru ekki svaraverðar,“ segir lögreglustjóri. 18. nóvember 2013 16:20
Sakar lögregluna um valdníðslu við lokun VIP-Club Allar fréttir um að það fari fram vændissala inn á VIP-Club eru rangar“, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður staðarins. 17. nóvember 2013 11:40
VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46
Sakar lögreglu um að hafa boðið kókaín fyrir vændi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður eigenda VIP Club við Austurstræti, ætlar að kæra lögreglu vegna aðgerða gegn staðnum. 18. nóvember 2013 12:27
Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13