Erlent

Vilja krefjast dauðarefsingar vegna skotárásar á LAX

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Árásarmaðurinn liggur slasaður á sjúkrahúsi.
Árásarmaðurinn liggur slasaður á sjúkrahúsi. Mynd/AFP
Saksóknarar í Los Angelses segja möguleika á að krafist verði dauðarefsingar yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa skotið öryggisvörð til bana á alþjóðlega flugvellinum í borginni og Vísir greindi frá.

Maðurinn sem er 23 ára var sjálfur skotinn af lögreglu og liggur slasaður á sjúkrahúsi.

Á miða sem fannst á árásarmanninum kemur fram að hann hafi ætlað sér að myrða mun fleiri öryggisverði. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×