Kátt í Bretlandi 22. júlí 2013 23:37 Prinsinn litli var boðinn velkominn í heiminn um allt Bretland. MYND/AFP Mikil fagnaðarlæti brutust út í Bretlandi þegar tilkynnt var um fæðingu sonar Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge. Barnið fæddist klukkan hálf fjögur að staðartíma og tilkynningin barst almenningi fjórum tímum síðar. Fæðingin gekk vel og var drengurinn var 15 merkur þegar hann kom í heiminn. Fjölmargir höfðu safnast saman við St.Mary sjúkrahúsið í Paddington í London þar sem barnið kom í heiminn, og einnig við Buckingham-höll. Segja má að ákveðinn viðskiptaheimur hafi myndast í kringum fæðinguna, en fáar þungaðar konur hafa vakið jafn mikla athygli og Katrín. Þá hafa síðustu vikur verið opnaðir ýmsir veðbankar þar sem hægt er að giska á þyngd og kyn barnsins og leggja peninga undir. Talið er að rúmlega þúsund ljósmyndarar og blaðamenn hafi beðið barnsins við sjúkrahúsið í dag. Þeim gefst fyrst tækifæri til að taka myndir afbarninu á morgun, en þá mun fjölskyldan að öllum líkindum yfirgefa spítalann. David Cameron, forsætirráðherra Bretlands, sendi hamingjuóskir til nýbökuðu foreldrana á Twitter-síðu sinni. „Allt landið mun fagna í kvöld, þið verðið dásamlegir foreldrar.“ Cameron spjallaði einnig við fjölmiðla fyrir utan Downing stræti 10.Ákveðinn viðskiptaheimur hefur myndast í kringum fæðingu barnsins.Vörur til heiðurs prinsinum eru stax komnar í sölu.Fagnaðarlæti við Buckingham-höll.Það er strákur!Sendiboði konungsfjölskyldunnar fór með tilkynningu um fæðinguna til Buckinghamhallar og festi þar upp á aðalhliðið svo allir geti lesið, en það er gömul hefð. Tengdar fréttir Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00 Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Mikil fagnaðarlæti brutust út í Bretlandi þegar tilkynnt var um fæðingu sonar Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge. Barnið fæddist klukkan hálf fjögur að staðartíma og tilkynningin barst almenningi fjórum tímum síðar. Fæðingin gekk vel og var drengurinn var 15 merkur þegar hann kom í heiminn. Fjölmargir höfðu safnast saman við St.Mary sjúkrahúsið í Paddington í London þar sem barnið kom í heiminn, og einnig við Buckingham-höll. Segja má að ákveðinn viðskiptaheimur hafi myndast í kringum fæðinguna, en fáar þungaðar konur hafa vakið jafn mikla athygli og Katrín. Þá hafa síðustu vikur verið opnaðir ýmsir veðbankar þar sem hægt er að giska á þyngd og kyn barnsins og leggja peninga undir. Talið er að rúmlega þúsund ljósmyndarar og blaðamenn hafi beðið barnsins við sjúkrahúsið í dag. Þeim gefst fyrst tækifæri til að taka myndir afbarninu á morgun, en þá mun fjölskyldan að öllum líkindum yfirgefa spítalann. David Cameron, forsætirráðherra Bretlands, sendi hamingjuóskir til nýbökuðu foreldrana á Twitter-síðu sinni. „Allt landið mun fagna í kvöld, þið verðið dásamlegir foreldrar.“ Cameron spjallaði einnig við fjölmiðla fyrir utan Downing stræti 10.Ákveðinn viðskiptaheimur hefur myndast í kringum fæðingu barnsins.Vörur til heiðurs prinsinum eru stax komnar í sölu.Fagnaðarlæti við Buckingham-höll.Það er strákur!Sendiboði konungsfjölskyldunnar fór með tilkynningu um fæðinguna til Buckinghamhallar og festi þar upp á aðalhliðið svo allir geti lesið, en það er gömul hefð.
Tengdar fréttir Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00 Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Konungborið kornabarn kemur í heiminn Katrín, hertogaynja af Cambrigde, er nú komin á St. Mary sjúkrahúsið í Paddington í London. Hún er með hríðir. 22. júlí 2013 09:00
Bretar bíða barnsfæðingar Mikill mannfjöldi hefur safnast saman við Buckinghamhöll í London þar sem tilkynnt verður þegar nýr ríkisarfi er fæddur. 22. júlí 2013 15:39