Erlent

Vopnasölubanni aflétt

JBG skrifar
Átök urðu um vopnasölubann innan Evrópusambandið.
Átök urðu um vopnasölubann innan Evrópusambandið.

Bretland og Frakkaland geta selt vopn til uppreisnarafla í Sýrlandi, þeirra sem berjast gegn stjórn Bashar al-Assad, þrátt fyrir andstöðu innan Evrópusambandsins.

Vopnasölubanni verður aflétt 1. ágúst. Þetta er niðurstaða eftir sleitulaus fundahöld innan Evrópusambandsins en þar vildu ýmsir framlenga vopnasölubannið. En, mönnum tókst ekki að brúa ágreining sinn. Er þetta talinn sigur fyrir Bretland og Frakkland á kostnað einingar innan Evrópusambandsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×