Íslenski boltinn

Hver skoraði flottasta markið í 2. umferð Pepsi-deildarinnar?

Lesendur Vísis fá tækifæri til að velja besta mark hverrar umferðar í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og nú er komið að því að velja flottasta markið í 2. umferðinni sem lauk í gær.

Kristinn Jónsson, James Hurst, Baldur Sigurðsson, Bradley Simmonds og Jóhann Laxdal skoruðu fimm bestu mörk fyrstu umferðar samkvæmt vali sérfræðinga Pepsi markanna.

Þú getur tekið þátt í valinu hér fyrir neðan. Fyrst velur þú leikmanninn sem skoraði besta markið og síðan ýtir þú á "Kjósa" hnappinn.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.