McDonalds ætlar að vera í sambandi við Charles Ramsey 8. maí 2013 14:00 Það er óhætt að segja að lífleg frásögn Charles Ramsey á því hvernig hann kom Amöndu Berry til hjálpar við flóttann frá heimili Ariel Castro á mánudaginn, hafi vakið mikla athygli. Ramsey lýsti nákvæmlega í fjölmiðlum, og raunar líka í símtalinu til Neyðarlínunnar, hvernig hann hefði verið að borða hamborgara frá McDonalds skyndibitakeðjunni þegar hann varð var við Amöndu sem kallaði á hjálp úr næsta húsi. Eins og greint hefur verið frá þá var Amöndu haldið fanginni í áratug ásamt tveimur öðrum konum á heimili Carlos í Cleveland. Þrír bræður eru í haldi vegna málsins.Amanda ásamt systur sinni og dóttur sem hún eignaðist í prísundinni.Í gær birtist á Twitter-síðu McDonalds kveðja þar sem þeir hrósuðu konunum fyrir hugrekki í hryllilegum aðstæðum auk þess sem þeir hvöttu Charles til dáða. Þeir luku svo færslunni á orðunum, „Við verðum í sambandi“, og því ekki ólíklegt að skyndibitakeðjan þakki Ramsey vel fyrir auglýsinguna. Hér fyrir neðan má sjá kveðjuna orðrétta: „We salute the courage of Ohio kidnap victims & respect their privacy. Way to go Charles Ramsey -- we'll be in touch." Tengdar fréttir Týndar í tíu ár - fundust heilar á húfi Þrjár konur sem hurfu fyrir tíu árum komu í leitirnar ómeiddar í Cleveland í Bandaríkjunum í gær. 7. maí 2013 07:36 Gruna bræðurna um að hafa rænt fjórðu stúlkunni Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannskar nú hvort bræðurnir, sem rændu stúlkunum þremur og héldu föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland tíu ár, hafi einnig rænt fjórðu stúlkunni, Ashley Summers, sem hvarf árið 2007, þegar hún var fjórtán ára gömul. 8. maí 2013 11:27 Ein kvennanna eignaðist dóttur í prísundinni Búið er að handtaka þrjá bræður sem eru grunaðir um að hafa rænt þremur konum og haldið þeim föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland í Bandaríkjunum í um tíu ár. Konunum var bjargað í gær auk sex ára gamallar stúlku sem AP fréttastofan segir að sé dóttir Amöndu Berry. 7. maí 2013 13:58 Sonurinn hafði ekki hugmynd Anthony Castro segist miður sín vegna hryllilegra glæpa föður síns. 7. maí 2013 21:22 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að lífleg frásögn Charles Ramsey á því hvernig hann kom Amöndu Berry til hjálpar við flóttann frá heimili Ariel Castro á mánudaginn, hafi vakið mikla athygli. Ramsey lýsti nákvæmlega í fjölmiðlum, og raunar líka í símtalinu til Neyðarlínunnar, hvernig hann hefði verið að borða hamborgara frá McDonalds skyndibitakeðjunni þegar hann varð var við Amöndu sem kallaði á hjálp úr næsta húsi. Eins og greint hefur verið frá þá var Amöndu haldið fanginni í áratug ásamt tveimur öðrum konum á heimili Carlos í Cleveland. Þrír bræður eru í haldi vegna málsins.Amanda ásamt systur sinni og dóttur sem hún eignaðist í prísundinni.Í gær birtist á Twitter-síðu McDonalds kveðja þar sem þeir hrósuðu konunum fyrir hugrekki í hryllilegum aðstæðum auk þess sem þeir hvöttu Charles til dáða. Þeir luku svo færslunni á orðunum, „Við verðum í sambandi“, og því ekki ólíklegt að skyndibitakeðjan þakki Ramsey vel fyrir auglýsinguna. Hér fyrir neðan má sjá kveðjuna orðrétta: „We salute the courage of Ohio kidnap victims & respect their privacy. Way to go Charles Ramsey -- we'll be in touch."
Tengdar fréttir Týndar í tíu ár - fundust heilar á húfi Þrjár konur sem hurfu fyrir tíu árum komu í leitirnar ómeiddar í Cleveland í Bandaríkjunum í gær. 7. maí 2013 07:36 Gruna bræðurna um að hafa rænt fjórðu stúlkunni Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannskar nú hvort bræðurnir, sem rændu stúlkunum þremur og héldu föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland tíu ár, hafi einnig rænt fjórðu stúlkunni, Ashley Summers, sem hvarf árið 2007, þegar hún var fjórtán ára gömul. 8. maí 2013 11:27 Ein kvennanna eignaðist dóttur í prísundinni Búið er að handtaka þrjá bræður sem eru grunaðir um að hafa rænt þremur konum og haldið þeim föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland í Bandaríkjunum í um tíu ár. Konunum var bjargað í gær auk sex ára gamallar stúlku sem AP fréttastofan segir að sé dóttir Amöndu Berry. 7. maí 2013 13:58 Sonurinn hafði ekki hugmynd Anthony Castro segist miður sín vegna hryllilegra glæpa föður síns. 7. maí 2013 21:22 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Týndar í tíu ár - fundust heilar á húfi Þrjár konur sem hurfu fyrir tíu árum komu í leitirnar ómeiddar í Cleveland í Bandaríkjunum í gær. 7. maí 2013 07:36
Gruna bræðurna um að hafa rænt fjórðu stúlkunni Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannskar nú hvort bræðurnir, sem rændu stúlkunum þremur og héldu föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland tíu ár, hafi einnig rænt fjórðu stúlkunni, Ashley Summers, sem hvarf árið 2007, þegar hún var fjórtán ára gömul. 8. maí 2013 11:27
Ein kvennanna eignaðist dóttur í prísundinni Búið er að handtaka þrjá bræður sem eru grunaðir um að hafa rænt þremur konum og haldið þeim föngnum á heimili eins þeirra í Cleveland í Bandaríkjunum í um tíu ár. Konunum var bjargað í gær auk sex ára gamallar stúlku sem AP fréttastofan segir að sé dóttir Amöndu Berry. 7. maí 2013 13:58
Sonurinn hafði ekki hugmynd Anthony Castro segist miður sín vegna hryllilegra glæpa föður síns. 7. maí 2013 21:22