Leika með rauðar reimar 24. apríl 2013 16:00 Nordic Photos / Getty Images Dagana 27. og 28. apríl fara fram fjórir úrslitaleikir í Lengjubikarnum. Úrslitaleikur A-deildar karla fer fram á laugardag á Samsung-vellinum í Garðabæ og úrslitaleikur A-deildar kvenna fer fram á sama stað á sunnudag. Á sunnudeginum fara jafnframt úrslitaleikir B- og C-deilda karla. Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita þessa daga munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. Íþróttasamband fatlaðra er umsjónaraðili starfs Special Olympics á Íslandi, en alþjóðasamtök Special Olympics standa að verkefninu Laces Campaign, sem byggir á sölu á rauðum reimum með merki Special Olympics og er liður í alþjóðlegu verkefni. Fjölmörg íþróttalið og íþróttafólk úr hinum ýmsu greinum um allan heim hefur stutt verkefnið og tekur Special Olympics á Íslandi nú þátt í fyrsta sinn. Knattspyrnusamband Íslands hefur í fjölmörg ár stutt við starf Íþróttasambands fatlaðra og Special Olympics á Íslandi, meðal annars vegna Íslandsleika Special Olympics og annarra verkefna sem tengjast knattspyrnu fyrir fólk með þroskahömlun. Þátttaka og stuðningur KSÍ og félaganna og leikmanna þeirra sem leika til úrslita í Lengjubikarnum við þetta verkefni eflir enn það samstarf. Það er knattspyrnuhreyfingunni ljúft og skylt að taka þátt og leikmönnum liðanna sönn ánægja að reima skóna sína með rauðum reimum af þessu tilefni. Special Olympics International (SOI) eru samtök stofnuð af Kennedy fjölskyldunni í Bandaríkjunum árið 1968. Meginmarkmið SOI er að gefa fólki með þroskahömlun tækifæri til þátttöku í íþróttastarfi þar sem allir keppa aðeins við sína jafningja. Skráðir iðkendur eru um 4 milljónir og stærstu verkefni eru alþjóðaleikar sem haldnir eru fjórða hvert ár. Þar hafa Íslendingar m.a. keppt í knattspyrnu ásamt fleiri greinum.Nánar um Special Olympics samtökin. Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Dagana 27. og 28. apríl fara fram fjórir úrslitaleikir í Lengjubikarnum. Úrslitaleikur A-deildar karla fer fram á laugardag á Samsung-vellinum í Garðabæ og úrslitaleikur A-deildar kvenna fer fram á sama stað á sunnudag. Á sunnudeginum fara jafnframt úrslitaleikir B- og C-deilda karla. Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita þessa daga munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. Íþróttasamband fatlaðra er umsjónaraðili starfs Special Olympics á Íslandi, en alþjóðasamtök Special Olympics standa að verkefninu Laces Campaign, sem byggir á sölu á rauðum reimum með merki Special Olympics og er liður í alþjóðlegu verkefni. Fjölmörg íþróttalið og íþróttafólk úr hinum ýmsu greinum um allan heim hefur stutt verkefnið og tekur Special Olympics á Íslandi nú þátt í fyrsta sinn. Knattspyrnusamband Íslands hefur í fjölmörg ár stutt við starf Íþróttasambands fatlaðra og Special Olympics á Íslandi, meðal annars vegna Íslandsleika Special Olympics og annarra verkefna sem tengjast knattspyrnu fyrir fólk með þroskahömlun. Þátttaka og stuðningur KSÍ og félaganna og leikmanna þeirra sem leika til úrslita í Lengjubikarnum við þetta verkefni eflir enn það samstarf. Það er knattspyrnuhreyfingunni ljúft og skylt að taka þátt og leikmönnum liðanna sönn ánægja að reima skóna sína með rauðum reimum af þessu tilefni. Special Olympics International (SOI) eru samtök stofnuð af Kennedy fjölskyldunni í Bandaríkjunum árið 1968. Meginmarkmið SOI er að gefa fólki með þroskahömlun tækifæri til þátttöku í íþróttastarfi þar sem allir keppa aðeins við sína jafningja. Skráðir iðkendur eru um 4 milljónir og stærstu verkefni eru alþjóðaleikar sem haldnir eru fjórða hvert ár. Þar hafa Íslendingar m.a. keppt í knattspyrnu ásamt fleiri greinum.Nánar um Special Olympics samtökin.
Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira