Útgáfa lögreglunnar reyndist þokukennd 21. febrúar 2013 07:00 Oscar Pistorius Í dag tekur dómari afstöðu til þess hvort Pistorius verði látinn laus gegn tryggingu. nordicphotos/AFP Rannsóknarlögreglumaðurinn Hilton Botha viðurkenndi að ekkert hefði fundist við rannsókn málsins sem afsannað gæti frásögn Oscars Pistorius af atburðum næturinnar 14. febrúar, þegar hann skaut kærustu sína Reevu Steenkamp. Botha átti í nokkrum erfiðleikum með að svara spurningum verjenda Oscars Pistorius í réttarsal í gær. Saksóknari í málinu segir engu að síður ljóst að Pistorius hafi myrt kærustu sína að yfirlögðu ráði. Botha viðurkenndi meðal annars að vitni, sem sagðist hafa heyrt hávaðarifrildi inni á heimili Pistorius, hafi verið í 600 metra fjarlægð frá húsinu. Nokkru síðar sagði hann að fjarlægðin hefði verið 300 metrar, sem engu að síður er nokkuð langt til að geta fullyrt að hávaðinn hafi komið nákvæmlega úr þessu tiltekna húsi. Þá viðurkenndi Botha ýmis mistök lögreglu á vettvangi, þar á meðal að verjendur hefðu fundið notað skothylki í salernisskál sem rannsóknarlögreglunni sást yfir. Botha hafði einnig fullyrt að ólöglegir sterar og nálar hefðu fundist á heimili Pistorius, en átti engin andmæli þegar verjendur fullyrtu að þetta hefði verið löglegt jurtalyf. Pistorius segist hafa staðið í þeirri trú að hann væri að skjóta á innbrotsþjóf inni á salerni íbúðarinnar. Saksóknari segir að það sé ekki nokkur möguleiki á að Pistorius hafi haldið að Steenkamp væri sofandi í rúmi þeirra. - gb Oscar Pistorius Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Rannsóknarlögreglumaðurinn Hilton Botha viðurkenndi að ekkert hefði fundist við rannsókn málsins sem afsannað gæti frásögn Oscars Pistorius af atburðum næturinnar 14. febrúar, þegar hann skaut kærustu sína Reevu Steenkamp. Botha átti í nokkrum erfiðleikum með að svara spurningum verjenda Oscars Pistorius í réttarsal í gær. Saksóknari í málinu segir engu að síður ljóst að Pistorius hafi myrt kærustu sína að yfirlögðu ráði. Botha viðurkenndi meðal annars að vitni, sem sagðist hafa heyrt hávaðarifrildi inni á heimili Pistorius, hafi verið í 600 metra fjarlægð frá húsinu. Nokkru síðar sagði hann að fjarlægðin hefði verið 300 metrar, sem engu að síður er nokkuð langt til að geta fullyrt að hávaðinn hafi komið nákvæmlega úr þessu tiltekna húsi. Þá viðurkenndi Botha ýmis mistök lögreglu á vettvangi, þar á meðal að verjendur hefðu fundið notað skothylki í salernisskál sem rannsóknarlögreglunni sást yfir. Botha hafði einnig fullyrt að ólöglegir sterar og nálar hefðu fundist á heimili Pistorius, en átti engin andmæli þegar verjendur fullyrtu að þetta hefði verið löglegt jurtalyf. Pistorius segist hafa staðið í þeirri trú að hann væri að skjóta á innbrotsþjóf inni á salerni íbúðarinnar. Saksóknari segir að það sé ekki nokkur möguleiki á að Pistorius hafi haldið að Steenkamp væri sofandi í rúmi þeirra. - gb
Oscar Pistorius Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila