Illskeytt vampíra vekur upp vonir um ferðamannaiðnað 2. desember 2012 14:18 Síðustu daga hafa íbúar í þorpinu Zarozje í vesturhluta Serbíu verið á varðbergi vegna vampíru sem er sögð ganga laus á svæðinu. Ferðamenn hafa hinsvegar tekið annan pól í hæðina og streyma nú í þennan afskekkta hluta landsins. Bæjaryfirvöld tilkynntu um vampíruna eftir að gömul kornmylla hrundi til grunna skammt frá þorpinu. Eftir því sem þjóðsögur herma bjó ein elsta og þekktasta vampíra Serbíu í myllunni, Sava Savanovic. Árum saman hafði Sava aðsetur í myllunni. Talið er að vampíran hafi ítrekað ráðist á bændur í gegnum tíðina og drukkið blóð þeirra. Myllan hefur því verið sveipuð dulúð. Bændur hættu brátt að mylja korn sitt í myllunni. Voru þeir handvissir um að Sava myndi svipta þá sálinni. Vampírur gegna veigamiklu hlutverki í þjóðsögum Suðaustur-Evrópu — þekktasta vampíran er vafalaust Drakúla greifi. Það var einna helst á átjándu öld sem óttinn við vampírur náði nýjum hæðum. Fjölmargir voru ofsóttir vegna gruns um djöfullega háttsemi og opinberar aftökur voru daglegt brauð. En tímarnir breytast og nú streyma túristar til Zarozje til að komast í tæri við raunverulegu vampíru. Miodrag Vujetic, sem situr í bæjarstjórn Zarozje, er efins um tilvist vampírunnar. Hann ítrekar engu að síður að nauðsynlegt sé fyrir þorpið að nýta sér þann áhuga sem myndast hefur um Sava. „Ef Rúmenar gátu hagnast á Drakúla þá hljótum við að geta gert slíkt hið saman þegar kemur að honum Sava," sagði Vujetic. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Síðustu daga hafa íbúar í þorpinu Zarozje í vesturhluta Serbíu verið á varðbergi vegna vampíru sem er sögð ganga laus á svæðinu. Ferðamenn hafa hinsvegar tekið annan pól í hæðina og streyma nú í þennan afskekkta hluta landsins. Bæjaryfirvöld tilkynntu um vampíruna eftir að gömul kornmylla hrundi til grunna skammt frá þorpinu. Eftir því sem þjóðsögur herma bjó ein elsta og þekktasta vampíra Serbíu í myllunni, Sava Savanovic. Árum saman hafði Sava aðsetur í myllunni. Talið er að vampíran hafi ítrekað ráðist á bændur í gegnum tíðina og drukkið blóð þeirra. Myllan hefur því verið sveipuð dulúð. Bændur hættu brátt að mylja korn sitt í myllunni. Voru þeir handvissir um að Sava myndi svipta þá sálinni. Vampírur gegna veigamiklu hlutverki í þjóðsögum Suðaustur-Evrópu — þekktasta vampíran er vafalaust Drakúla greifi. Það var einna helst á átjándu öld sem óttinn við vampírur náði nýjum hæðum. Fjölmargir voru ofsóttir vegna gruns um djöfullega háttsemi og opinberar aftökur voru daglegt brauð. En tímarnir breytast og nú streyma túristar til Zarozje til að komast í tæri við raunverulegu vampíru. Miodrag Vujetic, sem situr í bæjarstjórn Zarozje, er efins um tilvist vampírunnar. Hann ítrekar engu að síður að nauðsynlegt sé fyrir þorpið að nýta sér þann áhuga sem myndast hefur um Sava. „Ef Rúmenar gátu hagnast á Drakúla þá hljótum við að geta gert slíkt hið saman þegar kemur að honum Sava," sagði Vujetic.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira