Hver var Adam Lanza? BBI skrifar 16. desember 2012 16:18 Þeir sem þekktu Adam Lanza, drenginn sem réðist inn í grunnskóla í Bandaríkjunum á föstudaginn var og skaut þar 26 manns, þekktu hann sem feiminn, innhverfan pilt sem aldrei hafði komist í kast við lögin. Þeir eiga erfitt með að sjá hann fyrir sér sem kaldrifjaða morðingja. Á föstudaginn byrjaði Adam Lanza á því að drepa móður sína á heimili þeirra áður en hann réðist inn í skólann þar sem hann drap tuttugu börn og sex fullorðna áður en hann svipti sjálfan sig lífi með byssum sem allar voru í eigu móður hans. Lögregla hefur ekki áttað sig á mögulegum ástæðum þess að Lanza réðist inn í skólann.Fréttastofa CNN varpaði nokkru ljósi á líf Lanza fyrr í dag. Lanza hafði áhuga á fótbolta, hjólabrettum og tölvuleikjum þegar hann var ungur. Þegar hann var 17 ára skildu foreldrar hans. Að öðru leyti eru ekki miklar opinberar upplýsingar um Lanza fyrir hendi, en hann var með hreint sakarvottorð og hafði aldrei komist í kast við lögin. Sem barn var hann hlédrægur og ljúfur strákur en lítill námsmaður, að sögn frænku hans. „Hann var án vafa erfiðasta barnið í fjölskyldunni, en lenti aldrei í neinu klandri," sagði hún. Á einhverju tímabili stóð móðir hans í deilum við skólayfirvöld sem enduðu á því að Lanza hætti í skóla og var kennt heima. Það var mikið áfall fyrir bekkjarfélaga hans að frétta af voðaverkum Lanza. Þeir bera honum vel söguna, segja hann hafa verið hlédrægan og einrænan. Einn bekkjarfélagi segir: „Maður fann strax að hann var snillingur." Aðrir bekkjarfélagar bjuggust engan vegin við því að hann gæti gert eitthvað þessu líkt. „Hann var bara barn, ekki illmenni," segir fyrrum skólafélagi. Faðir Lanza var einnig orðlaus eftir að hann heyrði af ódæðisverkunum. Hann sagði að hugur hans væri hjá fjölskyldum fórnarlambanna. Hann hafði engar skýringar á hegðan Lanza. „Við syrgjum ásamt öllum þeim sem hafa orðið fyrir þessum harmleik. Það er ekki hægt að lýsa því hvernig okkur líður. Við erum að leita að þeim skýringum sem okkur dettur í hug." Tengdar fréttir Nöfn fórnarlambanna væntanlega birt í dag Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa fordæmt skotárásina í Bandaríkjunum í gær en nöfn hinna látnu verða væntanlega birt í dag. 15. desember 2012 13:17 Myrti bekk móður sinnar - svartklæddur og vopnaður hríðskotariffli Adam Lanza sem myrti 26 nemendur og kennara í grunnskólanum Sandy Hook í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjum fyrr í dag, er grunaður um aðild að einu morði til viðbótar. 14. desember 2012 23:13 Obama ræðir við fjölskyldurnar Fórnarlömbin voru öll skotin oftar en einu sinni. 16. desember 2012 09:48 Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15. desember 2012 21:38 Myrti móður sína fyrst - 20 börn látin í Newtown Fjöldamorðinginn í Newtown í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hét Adam Lanza. Hann var 20 ára gamall og lést á vettvangi í Newtown. Lögregluyfirvöld hafa ekki staðfest hvort að Lanza hafi svipt sig lífi eða hvort að hann var felldur af lögreglumönnum. 14. desember 2012 21:15 Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. 15. desember 2012 10:04 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Þeir sem þekktu Adam Lanza, drenginn sem réðist inn í grunnskóla í Bandaríkjunum á föstudaginn var og skaut þar 26 manns, þekktu hann sem feiminn, innhverfan pilt sem aldrei hafði komist í kast við lögin. Þeir eiga erfitt með að sjá hann fyrir sér sem kaldrifjaða morðingja. Á föstudaginn byrjaði Adam Lanza á því að drepa móður sína á heimili þeirra áður en hann réðist inn í skólann þar sem hann drap tuttugu börn og sex fullorðna áður en hann svipti sjálfan sig lífi með byssum sem allar voru í eigu móður hans. Lögregla hefur ekki áttað sig á mögulegum ástæðum þess að Lanza réðist inn í skólann.Fréttastofa CNN varpaði nokkru ljósi á líf Lanza fyrr í dag. Lanza hafði áhuga á fótbolta, hjólabrettum og tölvuleikjum þegar hann var ungur. Þegar hann var 17 ára skildu foreldrar hans. Að öðru leyti eru ekki miklar opinberar upplýsingar um Lanza fyrir hendi, en hann var með hreint sakarvottorð og hafði aldrei komist í kast við lögin. Sem barn var hann hlédrægur og ljúfur strákur en lítill námsmaður, að sögn frænku hans. „Hann var án vafa erfiðasta barnið í fjölskyldunni, en lenti aldrei í neinu klandri," sagði hún. Á einhverju tímabili stóð móðir hans í deilum við skólayfirvöld sem enduðu á því að Lanza hætti í skóla og var kennt heima. Það var mikið áfall fyrir bekkjarfélaga hans að frétta af voðaverkum Lanza. Þeir bera honum vel söguna, segja hann hafa verið hlédrægan og einrænan. Einn bekkjarfélagi segir: „Maður fann strax að hann var snillingur." Aðrir bekkjarfélagar bjuggust engan vegin við því að hann gæti gert eitthvað þessu líkt. „Hann var bara barn, ekki illmenni," segir fyrrum skólafélagi. Faðir Lanza var einnig orðlaus eftir að hann heyrði af ódæðisverkunum. Hann sagði að hugur hans væri hjá fjölskyldum fórnarlambanna. Hann hafði engar skýringar á hegðan Lanza. „Við syrgjum ásamt öllum þeim sem hafa orðið fyrir þessum harmleik. Það er ekki hægt að lýsa því hvernig okkur líður. Við erum að leita að þeim skýringum sem okkur dettur í hug."
Tengdar fréttir Nöfn fórnarlambanna væntanlega birt í dag Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa fordæmt skotárásina í Bandaríkjunum í gær en nöfn hinna látnu verða væntanlega birt í dag. 15. desember 2012 13:17 Myrti bekk móður sinnar - svartklæddur og vopnaður hríðskotariffli Adam Lanza sem myrti 26 nemendur og kennara í grunnskólanum Sandy Hook í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjum fyrr í dag, er grunaður um aðild að einu morði til viðbótar. 14. desember 2012 23:13 Obama ræðir við fjölskyldurnar Fórnarlömbin voru öll skotin oftar en einu sinni. 16. desember 2012 09:48 Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15. desember 2012 21:38 Myrti móður sína fyrst - 20 börn látin í Newtown Fjöldamorðinginn í Newtown í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hét Adam Lanza. Hann var 20 ára gamall og lést á vettvangi í Newtown. Lögregluyfirvöld hafa ekki staðfest hvort að Lanza hafi svipt sig lífi eða hvort að hann var felldur af lögreglumönnum. 14. desember 2012 21:15 Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. 15. desember 2012 10:04 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Nöfn fórnarlambanna væntanlega birt í dag Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa fordæmt skotárásina í Bandaríkjunum í gær en nöfn hinna látnu verða væntanlega birt í dag. 15. desember 2012 13:17
Myrti bekk móður sinnar - svartklæddur og vopnaður hríðskotariffli Adam Lanza sem myrti 26 nemendur og kennara í grunnskólanum Sandy Hook í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjum fyrr í dag, er grunaður um aðild að einu morði til viðbótar. 14. desember 2012 23:13
Obama ræðir við fjölskyldurnar Fórnarlömbin voru öll skotin oftar en einu sinni. 16. desember 2012 09:48
Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15. desember 2012 21:38
Myrti móður sína fyrst - 20 börn látin í Newtown Fjöldamorðinginn í Newtown í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hét Adam Lanza. Hann var 20 ára gamall og lést á vettvangi í Newtown. Lögregluyfirvöld hafa ekki staðfest hvort að Lanza hafi svipt sig lífi eða hvort að hann var felldur af lögreglumönnum. 14. desember 2012 21:15
Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. 15. desember 2012 10:04