Hver var Adam Lanza? BBI skrifar 16. desember 2012 16:18 Þeir sem þekktu Adam Lanza, drenginn sem réðist inn í grunnskóla í Bandaríkjunum á föstudaginn var og skaut þar 26 manns, þekktu hann sem feiminn, innhverfan pilt sem aldrei hafði komist í kast við lögin. Þeir eiga erfitt með að sjá hann fyrir sér sem kaldrifjaða morðingja. Á föstudaginn byrjaði Adam Lanza á því að drepa móður sína á heimili þeirra áður en hann réðist inn í skólann þar sem hann drap tuttugu börn og sex fullorðna áður en hann svipti sjálfan sig lífi með byssum sem allar voru í eigu móður hans. Lögregla hefur ekki áttað sig á mögulegum ástæðum þess að Lanza réðist inn í skólann.Fréttastofa CNN varpaði nokkru ljósi á líf Lanza fyrr í dag. Lanza hafði áhuga á fótbolta, hjólabrettum og tölvuleikjum þegar hann var ungur. Þegar hann var 17 ára skildu foreldrar hans. Að öðru leyti eru ekki miklar opinberar upplýsingar um Lanza fyrir hendi, en hann var með hreint sakarvottorð og hafði aldrei komist í kast við lögin. Sem barn var hann hlédrægur og ljúfur strákur en lítill námsmaður, að sögn frænku hans. „Hann var án vafa erfiðasta barnið í fjölskyldunni, en lenti aldrei í neinu klandri," sagði hún. Á einhverju tímabili stóð móðir hans í deilum við skólayfirvöld sem enduðu á því að Lanza hætti í skóla og var kennt heima. Það var mikið áfall fyrir bekkjarfélaga hans að frétta af voðaverkum Lanza. Þeir bera honum vel söguna, segja hann hafa verið hlédrægan og einrænan. Einn bekkjarfélagi segir: „Maður fann strax að hann var snillingur." Aðrir bekkjarfélagar bjuggust engan vegin við því að hann gæti gert eitthvað þessu líkt. „Hann var bara barn, ekki illmenni," segir fyrrum skólafélagi. Faðir Lanza var einnig orðlaus eftir að hann heyrði af ódæðisverkunum. Hann sagði að hugur hans væri hjá fjölskyldum fórnarlambanna. Hann hafði engar skýringar á hegðan Lanza. „Við syrgjum ásamt öllum þeim sem hafa orðið fyrir þessum harmleik. Það er ekki hægt að lýsa því hvernig okkur líður. Við erum að leita að þeim skýringum sem okkur dettur í hug." Tengdar fréttir Nöfn fórnarlambanna væntanlega birt í dag Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa fordæmt skotárásina í Bandaríkjunum í gær en nöfn hinna látnu verða væntanlega birt í dag. 15. desember 2012 13:17 Myrti bekk móður sinnar - svartklæddur og vopnaður hríðskotariffli Adam Lanza sem myrti 26 nemendur og kennara í grunnskólanum Sandy Hook í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjum fyrr í dag, er grunaður um aðild að einu morði til viðbótar. 14. desember 2012 23:13 Obama ræðir við fjölskyldurnar Fórnarlömbin voru öll skotin oftar en einu sinni. 16. desember 2012 09:48 Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15. desember 2012 21:38 Myrti móður sína fyrst - 20 börn látin í Newtown Fjöldamorðinginn í Newtown í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hét Adam Lanza. Hann var 20 ára gamall og lést á vettvangi í Newtown. Lögregluyfirvöld hafa ekki staðfest hvort að Lanza hafi svipt sig lífi eða hvort að hann var felldur af lögreglumönnum. 14. desember 2012 21:15 Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. 15. desember 2012 10:04 Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Þeir sem þekktu Adam Lanza, drenginn sem réðist inn í grunnskóla í Bandaríkjunum á föstudaginn var og skaut þar 26 manns, þekktu hann sem feiminn, innhverfan pilt sem aldrei hafði komist í kast við lögin. Þeir eiga erfitt með að sjá hann fyrir sér sem kaldrifjaða morðingja. Á föstudaginn byrjaði Adam Lanza á því að drepa móður sína á heimili þeirra áður en hann réðist inn í skólann þar sem hann drap tuttugu börn og sex fullorðna áður en hann svipti sjálfan sig lífi með byssum sem allar voru í eigu móður hans. Lögregla hefur ekki áttað sig á mögulegum ástæðum þess að Lanza réðist inn í skólann.Fréttastofa CNN varpaði nokkru ljósi á líf Lanza fyrr í dag. Lanza hafði áhuga á fótbolta, hjólabrettum og tölvuleikjum þegar hann var ungur. Þegar hann var 17 ára skildu foreldrar hans. Að öðru leyti eru ekki miklar opinberar upplýsingar um Lanza fyrir hendi, en hann var með hreint sakarvottorð og hafði aldrei komist í kast við lögin. Sem barn var hann hlédrægur og ljúfur strákur en lítill námsmaður, að sögn frænku hans. „Hann var án vafa erfiðasta barnið í fjölskyldunni, en lenti aldrei í neinu klandri," sagði hún. Á einhverju tímabili stóð móðir hans í deilum við skólayfirvöld sem enduðu á því að Lanza hætti í skóla og var kennt heima. Það var mikið áfall fyrir bekkjarfélaga hans að frétta af voðaverkum Lanza. Þeir bera honum vel söguna, segja hann hafa verið hlédrægan og einrænan. Einn bekkjarfélagi segir: „Maður fann strax að hann var snillingur." Aðrir bekkjarfélagar bjuggust engan vegin við því að hann gæti gert eitthvað þessu líkt. „Hann var bara barn, ekki illmenni," segir fyrrum skólafélagi. Faðir Lanza var einnig orðlaus eftir að hann heyrði af ódæðisverkunum. Hann sagði að hugur hans væri hjá fjölskyldum fórnarlambanna. Hann hafði engar skýringar á hegðan Lanza. „Við syrgjum ásamt öllum þeim sem hafa orðið fyrir þessum harmleik. Það er ekki hægt að lýsa því hvernig okkur líður. Við erum að leita að þeim skýringum sem okkur dettur í hug."
Tengdar fréttir Nöfn fórnarlambanna væntanlega birt í dag Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa fordæmt skotárásina í Bandaríkjunum í gær en nöfn hinna látnu verða væntanlega birt í dag. 15. desember 2012 13:17 Myrti bekk móður sinnar - svartklæddur og vopnaður hríðskotariffli Adam Lanza sem myrti 26 nemendur og kennara í grunnskólanum Sandy Hook í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjum fyrr í dag, er grunaður um aðild að einu morði til viðbótar. 14. desember 2012 23:13 Obama ræðir við fjölskyldurnar Fórnarlömbin voru öll skotin oftar en einu sinni. 16. desember 2012 09:48 Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15. desember 2012 21:38 Myrti móður sína fyrst - 20 börn látin í Newtown Fjöldamorðinginn í Newtown í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hét Adam Lanza. Hann var 20 ára gamall og lést á vettvangi í Newtown. Lögregluyfirvöld hafa ekki staðfest hvort að Lanza hafi svipt sig lífi eða hvort að hann var felldur af lögreglumönnum. 14. desember 2012 21:15 Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. 15. desember 2012 10:04 Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Nöfn fórnarlambanna væntanlega birt í dag Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa fordæmt skotárásina í Bandaríkjunum í gær en nöfn hinna látnu verða væntanlega birt í dag. 15. desember 2012 13:17
Myrti bekk móður sinnar - svartklæddur og vopnaður hríðskotariffli Adam Lanza sem myrti 26 nemendur og kennara í grunnskólanum Sandy Hook í bænum Newtown í Connecticut í Bandaríkjum fyrr í dag, er grunaður um aðild að einu morði til viðbótar. 14. desember 2012 23:13
Obama ræðir við fjölskyldurnar Fórnarlömbin voru öll skotin oftar en einu sinni. 16. desember 2012 09:48
Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15. desember 2012 21:38
Myrti móður sína fyrst - 20 börn látin í Newtown Fjöldamorðinginn í Newtown í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hét Adam Lanza. Hann var 20 ára gamall og lést á vettvangi í Newtown. Lögregluyfirvöld hafa ekki staðfest hvort að Lanza hafi svipt sig lífi eða hvort að hann var felldur af lögreglumönnum. 14. desember 2012 21:15
Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. 15. desember 2012 10:04