Erlent

Johnson vill þjóðaratkvæði um ESB fyrir 2015

Boris Johnson borgarstjóri Lundúna vill að Bretar efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildina að Evrópusambandinu fyrir næstu þingkosningar í Bretlandi árið 2015.

Johnson er í fararbroddi þeirra leiðtoga Íhaldsflokksins sem vilja að Bretar segir sig úr Evrópusambandinu en hann er einnig talinn helsti keppninautur David Cameron um stöðu leiðtoga flokksins.

Í viðtali á BBC um helgina sagði Johnson að þótt hana vonaði að þjóðaratkvæðagreiðslan færi fram fyrir 2015 teldi hann litla möguleika á að svo yrði í raun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×