United með þriggja stiga forskot eftir markaveislu gegn Reading Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2012 13:56 Meira að segja Anderson er búinn að skora. Nordicphotos/Getty Manchester United vann ótrúlegan 4-3 útisigur á Reading í ensku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Öll sjö mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Manchester United vann 4-3 sigur á Reading í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni á Madejski-leikvanginum í dag. Fyrri hálfleikur var vægast sagt stórkostleg skemmtun þar sem skoruð voru sjö mörk á 26 mínútum. Hal Robson-Kanu kom heimamönnum yfir þegar hann hamraði boltann með vinstri fæti í netið við mikinn fögnuð stuðningsmanna Reading. Gleðin var þó skammvinn því United skoraði tvö mörk á fjórum mínútum. Fyrst skoraði Brasilíumaðurinn Anderson með frábæru skoti úr þröngu færi í teignum. Adam Federici, Ástralinn í marki Reading, hefði þó getað gert betur í markinu. Fjórum mínútum síðar brutu varnarmenn Reading klaufalega á Jonny Evans innan vítateigs. Wayne Rooney steig á punktinn og aldrei þessu vant lá boltinn í netinu. Liðsmenn United hafa verið klúðrað óvenju mörgum vítaspyrnum undanfarnar vikur en í þetta skiptið var Rooney öryggið uppmálið. Heimamenn dóu ekki ráðalausir. Varnarmenn United sváfu á verðinum eftir hornspyrnu og Adam Le Fondre stangaði knöttinn í netið og jafnaði leikinn. Fjórum mínútum síðar léku liðsmenn Reading sama leik nema Sean Morrison sá um að skalla knöttin í netið. Heimamenn með forystu 3-2. Wayne Rooney skoraði hins vegar annað mark sitt eftir hálftímaleik og enn jafnt, nú 3-3. Robin van Persie nýtti sér svo slæman varnarleik heimamanna og skoraði fjórða mark gestanna á 34. mínútu. Fjörið hélt áfram í síðari hálfleik þótt hann stæði ekki samanburð við þann fyrri. Heimamenn áttu góðar tilraunir undir lok leiksins til þess að jafna metin en tókst ekki. Með sigrinum náði United þriggja stiga forskot á granna sína í City á toppi deildarinnar. United hefur 36 stig en Reading hefur 9 stig í 19. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. 1. desember 2012 01:20 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Manchester United vann ótrúlegan 4-3 útisigur á Reading í ensku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Öll sjö mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Manchester United vann 4-3 sigur á Reading í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni á Madejski-leikvanginum í dag. Fyrri hálfleikur var vægast sagt stórkostleg skemmtun þar sem skoruð voru sjö mörk á 26 mínútum. Hal Robson-Kanu kom heimamönnum yfir þegar hann hamraði boltann með vinstri fæti í netið við mikinn fögnuð stuðningsmanna Reading. Gleðin var þó skammvinn því United skoraði tvö mörk á fjórum mínútum. Fyrst skoraði Brasilíumaðurinn Anderson með frábæru skoti úr þröngu færi í teignum. Adam Federici, Ástralinn í marki Reading, hefði þó getað gert betur í markinu. Fjórum mínútum síðar brutu varnarmenn Reading klaufalega á Jonny Evans innan vítateigs. Wayne Rooney steig á punktinn og aldrei þessu vant lá boltinn í netinu. Liðsmenn United hafa verið klúðrað óvenju mörgum vítaspyrnum undanfarnar vikur en í þetta skiptið var Rooney öryggið uppmálið. Heimamenn dóu ekki ráðalausir. Varnarmenn United sváfu á verðinum eftir hornspyrnu og Adam Le Fondre stangaði knöttinn í netið og jafnaði leikinn. Fjórum mínútum síðar léku liðsmenn Reading sama leik nema Sean Morrison sá um að skalla knöttin í netið. Heimamenn með forystu 3-2. Wayne Rooney skoraði hins vegar annað mark sitt eftir hálftímaleik og enn jafnt, nú 3-3. Robin van Persie nýtti sér svo slæman varnarleik heimamanna og skoraði fjórða mark gestanna á 34. mínútu. Fjörið hélt áfram í síðari hálfleik þótt hann stæði ekki samanburð við þann fyrri. Heimamenn áttu góðar tilraunir undir lok leiksins til þess að jafna metin en tókst ekki. Með sigrinum náði United þriggja stiga forskot á granna sína í City á toppi deildarinnar. United hefur 36 stig en Reading hefur 9 stig í 19. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. 1. desember 2012 01:20 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Michu sá um Arsenal og Liverpool vann | Úrslit dagsins Spánverjinn Michu stal sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Swansea vann útisigur á Arsenal. Liverpool vann eins marks sigur á Southampton og Manchester City og Everton skildu jöfn 1-1. 1. desember 2012 01:20
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti