Erlent

Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Japan

Búið er að gefa út flóðbylgjuviðvörun í Japan eftir að öflugur jarðskjálfti upp á 7,3 stig varð undan austurströnd landsins.

Upptök skjálftans voru á töluverðu dýpi um 230 kílómeta undan ströndinni. Hann mun hafa fundist vel í höfuðborginni Tókýó en ekki er vitað um neitt mann- eða eignatjón af völdum hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×