Aðgerðasinninn Lady Gaga 7. október 2012 20:23 Lady Gaga mynd/AFP Nú styttist í að poppstjarnan Lady Gaga sæki Ísland heim en hún mun taka við viðurkenningu úr LennonOno friðarsjóðnum í Hörpu á þriðjudaginn. Lady Gaga, sem réttu nafni heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, hlýtur viðurkenninguna fyrir mannúðarstörf sín. Lady Gaga er vafalaust þekktust fyrir framlag til poppmenningarinnar. Ekki hefur jafn mikið farið fyrir góðgerðarstarfi hennar enda eru búningar hennar og sviðsframkoma oftar en ekki á milli tannanna á fólki.Lady Gagamynd/AFPStaðreyndin er sú Lady Gaga hefur unnið ötult starf í þágu mannúðar frá því að hún skaust upp á stjörnuhimininn með fyrstu plötu sinni, The Fame, árið 2008. „Lady Gaga er ein skærsta stjarna okkar samtíma," segir í yfirlýsingu Yoko Ono. „En hún er ekki aðeins listamaður. Hún er einnig aðgerðarsinni. Thank you @yokoono for everything you've said & how much you've supported me. I love u & Sean so much. — Lady Gaga (@ladygaga) October 5, 2012 Söngkonan gaf mikið fé til fórnarlamba jarðskjálftans á Haíti árið 2010 en hún gerði slíkt hið sama ári seinna þegar öflugur skjálfti reið yfir strendur Japan. Þá hefur hún barist gegn útbreiðslu eyðni og alnæmi en hún hefur lagt áherslu á að fræða ungur konur um áhættur sjúkdómanna. Hún tók síðan höndum saman við söngkonuna Cindy Lauper og snyrtivörufyrirtækið MAC. Í sameiningu þróuðu þó nýjan varalit, Viva Glam, en ágóðinn af sölu hans rann allur til forvarnastarfs. En það er barátta Lady Gaga gegn einelti sem hefur vakið hvað mesta athygli. Fyrr á þessu ári stofnaði hún samtökin Born This Way Foundation (BTWF). Samtökin eru ekki rekin í hagnaðarskyni og er ætlað efla og hvetja ungt fólk sem er félagslega einangrað. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Nú styttist í að poppstjarnan Lady Gaga sæki Ísland heim en hún mun taka við viðurkenningu úr LennonOno friðarsjóðnum í Hörpu á þriðjudaginn. Lady Gaga, sem réttu nafni heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, hlýtur viðurkenninguna fyrir mannúðarstörf sín. Lady Gaga er vafalaust þekktust fyrir framlag til poppmenningarinnar. Ekki hefur jafn mikið farið fyrir góðgerðarstarfi hennar enda eru búningar hennar og sviðsframkoma oftar en ekki á milli tannanna á fólki.Lady Gagamynd/AFPStaðreyndin er sú Lady Gaga hefur unnið ötult starf í þágu mannúðar frá því að hún skaust upp á stjörnuhimininn með fyrstu plötu sinni, The Fame, árið 2008. „Lady Gaga er ein skærsta stjarna okkar samtíma," segir í yfirlýsingu Yoko Ono. „En hún er ekki aðeins listamaður. Hún er einnig aðgerðarsinni. Thank you @yokoono for everything you've said & how much you've supported me. I love u & Sean so much. — Lady Gaga (@ladygaga) October 5, 2012 Söngkonan gaf mikið fé til fórnarlamba jarðskjálftans á Haíti árið 2010 en hún gerði slíkt hið sama ári seinna þegar öflugur skjálfti reið yfir strendur Japan. Þá hefur hún barist gegn útbreiðslu eyðni og alnæmi en hún hefur lagt áherslu á að fræða ungur konur um áhættur sjúkdómanna. Hún tók síðan höndum saman við söngkonuna Cindy Lauper og snyrtivörufyrirtækið MAC. Í sameiningu þróuðu þó nýjan varalit, Viva Glam, en ágóðinn af sölu hans rann allur til forvarnastarfs. En það er barátta Lady Gaga gegn einelti sem hefur vakið hvað mesta athygli. Fyrr á þessu ári stofnaði hún samtökin Born This Way Foundation (BTWF). Samtökin eru ekki rekin í hagnaðarskyni og er ætlað efla og hvetja ungt fólk sem er félagslega einangrað.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira