Gylfi Þór: Markmiðið að komast í Meistaradeildina á næsta ári Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2012 18:51 Gylfi Þór Sigurðsson er nýjasti liðsmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gylfa um vistaskiptin í dag. Gylfi segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að velja Tottenham. „Nei, í sjálfu sér ekki. Ef þú lítur á klúbbinn og leikmannahópinn þá er þetta frábær klúbbur með stóran völl. Leikmennirnir eru í heimsklassa og spila skemmtilegan bolta sem skiptir miklu máli," segir Gylfi sem semur við Tottenham til fimm ára. Gylfi er hvergi banginn þrátt fyrir að semja til svo langs tíma við félagið. „Nei, þetta er á mjög fínum stað í Englandi, toppfélag með glænýtt æfingasvæði sem er að klárast í þessum mánuði. Þetta er mjög skemmtilegt lið svo ég er bara mjög ánægður að vera kominn til Tottenham," segir Gylfi sem telur leikstíl Tottenham henta sér vel. „Já, ég held það. Þeir eru með Aaron Lennon og Gareth Bale á köntunum sem eru öskusnöggir. Gareth var að skrifa undir nýjan samning svo hann verður þarna í einhver tímabil. Það hentar mér að þeir eru fljótir að hlaupa upp kantinn og gefa fyrir. Þá get ég reynt að mæta á réttum tíma inn í boxið," segir Gylfi sem segir Tottenham stefna á Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. „Við rétt misstum af Meistaradeildinni á síðasta ári en erum í Evrópudeildinni núna. Markmiðið held ég að sé að komast í Meistaradeildina á næsta ári. Liðið hefur verið að hafna í kringum fjórða sæti síðustu tvö árin svo markmiðið hlýtur að vera að bæta sig frá síðasta tímabili og vonandi gengur það." „Það var mjög skemmtilegt að vera þar. Við spiluðum skemmtilegan bolta og ég naut mín mjög vel þar," segir Gylfi. Tengdar fréttir FH og Breiðablik fá á annan tug milljóna vegna sölu Gylfa FH og Breiðablik eiga bæði rétt á samstöðubótum vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar til Tottenham. Samtals fá íslensku félögin á annan tug milljóna króna. 4. júlí 2012 14:32 Gylfi einn dýrasti leikmaður Íslands frá upphafi Óhætt er að fullyrða að Gylfi Þór Sigurðsson sé orðinn einn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar en hann gekk í dag í raðir Tottenham á Englandi. 4. júlí 2012 12:55 Guðni hlakkar til að sjá Gylfa spila Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi knattspyrnumaður hjá enska liðinu Tottenham, hlakkar til að sjá Gylfa Sigurðsson spila með liðinu. Eins og greint var frá í dag er Gylfi búinn að semja við liðið. Guðni hefur fylgst með Tottenham undanfarin ár og telur að Gylfi eigi góða möguleika á að láta ljós sitt skína. 4. júlí 2012 12:43 Tottenham staðfestir komu Gylfa Tottenham hefur staðfest komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Frétt birtist þess efnis birtist á heimasíðu þess í dag. 4. júlí 2012 11:45 Enskur fréttavefur segir Gylfa fá tíu milljónir í vikulaun | Kaupverðið óuppgefið Fréttavefurinn Goal.com greinir frá því í dag að Gylfi Þór Sigurðsson muni fá 50 þúsund pund, rétt tæpar tíu milljónir króna, í vikulaun hjá Tottenham. 4. júlí 2012 12:32 Fyrsti deildarleikur Gylfa í Newcastle Gylfi Þór Sigurðsson mun mögulega spila sinn fyrsta deildarleik í búningi Tottenham á Sports Direct Arena í Newcastle. 4. júlí 2012 13:13 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er nýjasti liðsmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gylfa um vistaskiptin í dag. Gylfi segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að velja Tottenham. „Nei, í sjálfu sér ekki. Ef þú lítur á klúbbinn og leikmannahópinn þá er þetta frábær klúbbur með stóran völl. Leikmennirnir eru í heimsklassa og spila skemmtilegan bolta sem skiptir miklu máli," segir Gylfi sem semur við Tottenham til fimm ára. Gylfi er hvergi banginn þrátt fyrir að semja til svo langs tíma við félagið. „Nei, þetta er á mjög fínum stað í Englandi, toppfélag með glænýtt æfingasvæði sem er að klárast í þessum mánuði. Þetta er mjög skemmtilegt lið svo ég er bara mjög ánægður að vera kominn til Tottenham," segir Gylfi sem telur leikstíl Tottenham henta sér vel. „Já, ég held það. Þeir eru með Aaron Lennon og Gareth Bale á köntunum sem eru öskusnöggir. Gareth var að skrifa undir nýjan samning svo hann verður þarna í einhver tímabil. Það hentar mér að þeir eru fljótir að hlaupa upp kantinn og gefa fyrir. Þá get ég reynt að mæta á réttum tíma inn í boxið," segir Gylfi sem segir Tottenham stefna á Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. „Við rétt misstum af Meistaradeildinni á síðasta ári en erum í Evrópudeildinni núna. Markmiðið held ég að sé að komast í Meistaradeildina á næsta ári. Liðið hefur verið að hafna í kringum fjórða sæti síðustu tvö árin svo markmiðið hlýtur að vera að bæta sig frá síðasta tímabili og vonandi gengur það." „Það var mjög skemmtilegt að vera þar. Við spiluðum skemmtilegan bolta og ég naut mín mjög vel þar," segir Gylfi.
Tengdar fréttir FH og Breiðablik fá á annan tug milljóna vegna sölu Gylfa FH og Breiðablik eiga bæði rétt á samstöðubótum vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar til Tottenham. Samtals fá íslensku félögin á annan tug milljóna króna. 4. júlí 2012 14:32 Gylfi einn dýrasti leikmaður Íslands frá upphafi Óhætt er að fullyrða að Gylfi Þór Sigurðsson sé orðinn einn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar en hann gekk í dag í raðir Tottenham á Englandi. 4. júlí 2012 12:55 Guðni hlakkar til að sjá Gylfa spila Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi knattspyrnumaður hjá enska liðinu Tottenham, hlakkar til að sjá Gylfa Sigurðsson spila með liðinu. Eins og greint var frá í dag er Gylfi búinn að semja við liðið. Guðni hefur fylgst með Tottenham undanfarin ár og telur að Gylfi eigi góða möguleika á að láta ljós sitt skína. 4. júlí 2012 12:43 Tottenham staðfestir komu Gylfa Tottenham hefur staðfest komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Frétt birtist þess efnis birtist á heimasíðu þess í dag. 4. júlí 2012 11:45 Enskur fréttavefur segir Gylfa fá tíu milljónir í vikulaun | Kaupverðið óuppgefið Fréttavefurinn Goal.com greinir frá því í dag að Gylfi Þór Sigurðsson muni fá 50 þúsund pund, rétt tæpar tíu milljónir króna, í vikulaun hjá Tottenham. 4. júlí 2012 12:32 Fyrsti deildarleikur Gylfa í Newcastle Gylfi Þór Sigurðsson mun mögulega spila sinn fyrsta deildarleik í búningi Tottenham á Sports Direct Arena í Newcastle. 4. júlí 2012 13:13 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
FH og Breiðablik fá á annan tug milljóna vegna sölu Gylfa FH og Breiðablik eiga bæði rétt á samstöðubótum vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar til Tottenham. Samtals fá íslensku félögin á annan tug milljóna króna. 4. júlí 2012 14:32
Gylfi einn dýrasti leikmaður Íslands frá upphafi Óhætt er að fullyrða að Gylfi Þór Sigurðsson sé orðinn einn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar en hann gekk í dag í raðir Tottenham á Englandi. 4. júlí 2012 12:55
Guðni hlakkar til að sjá Gylfa spila Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi knattspyrnumaður hjá enska liðinu Tottenham, hlakkar til að sjá Gylfa Sigurðsson spila með liðinu. Eins og greint var frá í dag er Gylfi búinn að semja við liðið. Guðni hefur fylgst með Tottenham undanfarin ár og telur að Gylfi eigi góða möguleika á að láta ljós sitt skína. 4. júlí 2012 12:43
Tottenham staðfestir komu Gylfa Tottenham hefur staðfest komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Frétt birtist þess efnis birtist á heimasíðu þess í dag. 4. júlí 2012 11:45
Enskur fréttavefur segir Gylfa fá tíu milljónir í vikulaun | Kaupverðið óuppgefið Fréttavefurinn Goal.com greinir frá því í dag að Gylfi Þór Sigurðsson muni fá 50 þúsund pund, rétt tæpar tíu milljónir króna, í vikulaun hjá Tottenham. 4. júlí 2012 12:32
Fyrsti deildarleikur Gylfa í Newcastle Gylfi Þór Sigurðsson mun mögulega spila sinn fyrsta deildarleik í búningi Tottenham á Sports Direct Arena í Newcastle. 4. júlí 2012 13:13