Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn í bráðfjörugum leik á Kópavogsvelli í kvöld. Tvö rauð spjöld voru gefin í leiknum og gula spjaldið fór níu sinnum á loft.
Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og myndaði leikinn.
Afraksturinn má sjá hér að neðan.
Jafntefli í spjaldaleik í Kópavogi - myndir

Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti


„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn


United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

