Heiðar Helguson er Íþróttamaður ársins 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2012 20:35 Heiðar Helguson. Mynd/Nordic Photos/Getty Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. Þetta var í 56. sinn sem íþróttamaður ársins er valinn og er Heiðar að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn en hann hafði aldrei áður verið meðal tíu efstu. Heiðar er 37. íþróttamaðurinn sem verður þessa heiðurs aðnjótandi en ellefu sem hafa verið kostnir Íþróttamenn ársins hafa unnið þessi verðlaun oftar en einu sinni. Heiðar er sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn Íþróttamaður ársins og sá fyrsti síðan að Margrét Lára Viðarsdóttir var valin árið 2007. Knattspyrnumenn hafa hlotið verðlaunin níu sinnum því bæði Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa hlotið þessa viðurkenningu tvisvar sinnum. Knattspyrnufólk var annars áberandi meðal efstu manna í kjörinu því Sara Björk Gunnarsdóttir varð í 4. sæti, Kolbeinn Sigþórsson í 5. sæti og Þóra Björg Helgadóttir endaði í 6. sæti í kjörinu í ár. 31 íþróttamaður fékk atkvæði að þessu sinni og komu þeir úr sextán íþróttagreinum. Það má sjá hér fyrir neðan hvernig atkvæðin skiptust í kjörinu í ár.Íþróttamaður ársins 2011 - úrslit kjörsins 1. Heiðar Helguson knattspyrna 229 stig 2. Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttir 199 3. Jakob Örn Sigurðarson körfubolti 161 4. Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrna 145 5. Kolbeinn Sigþórsson knattspyrna 137 6. Þóra B. Helgadóttir knattspyrna 134 7. Aron Pálmarsson handbolti 109 8. Kári Steinn Karlsson frjálsíþróttir 79 9. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir handbolti 74 10. Ólafur Björn Loftsson golf 65 11. Þormóður Árni Jónsson júdó 52 12. Björgvin Páll Gústavsson handbolti 34 13. Arnór Atlason handbolti 28 14. Hafþór Harðarson keila 27 15. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir handbolti 21 16.-17. Snorri Steinn Guðjónsson handbolti 20 16.-17. Thelma Rut Hermannsdóttir fimleikar 20 18. Eygló Ósk Gústafsdóttir sund 15 19. Alexander Petersson handbolti 10 20.-22. Hlynur Bæringsson körfubolti 6 20.-22. Jakob Jóhann Sveinsson sund 6 20.-22. Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrna 6 23. Jón Margeir Sverrisson íþróttir fatlaðra 5 24.-26. Annie Mist Þórisdóttir lyftingar 4 24.-26. Ragna Ingólfsdóttir badminton 4 24.-26. Karen Axelsdóttir þríþraut 4 27.-29. Erla Dögg Haraldsdóttir sund 3 27.-29. Björgvin Björgvinsson skíði 3 27.-29. Aðalheiður Rósa Harðardóttir karate 3 30. Karen Knútsdóttir handbolti 2 31. Jóhann Skúlason hestaíþróttir 1 Innlendar Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira
Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. Þetta var í 56. sinn sem íþróttamaður ársins er valinn og er Heiðar að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn en hann hafði aldrei áður verið meðal tíu efstu. Heiðar er 37. íþróttamaðurinn sem verður þessa heiðurs aðnjótandi en ellefu sem hafa verið kostnir Íþróttamenn ársins hafa unnið þessi verðlaun oftar en einu sinni. Heiðar er sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn Íþróttamaður ársins og sá fyrsti síðan að Margrét Lára Viðarsdóttir var valin árið 2007. Knattspyrnumenn hafa hlotið verðlaunin níu sinnum því bæði Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa hlotið þessa viðurkenningu tvisvar sinnum. Knattspyrnufólk var annars áberandi meðal efstu manna í kjörinu því Sara Björk Gunnarsdóttir varð í 4. sæti, Kolbeinn Sigþórsson í 5. sæti og Þóra Björg Helgadóttir endaði í 6. sæti í kjörinu í ár. 31 íþróttamaður fékk atkvæði að þessu sinni og komu þeir úr sextán íþróttagreinum. Það má sjá hér fyrir neðan hvernig atkvæðin skiptust í kjörinu í ár.Íþróttamaður ársins 2011 - úrslit kjörsins 1. Heiðar Helguson knattspyrna 229 stig 2. Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttir 199 3. Jakob Örn Sigurðarson körfubolti 161 4. Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrna 145 5. Kolbeinn Sigþórsson knattspyrna 137 6. Þóra B. Helgadóttir knattspyrna 134 7. Aron Pálmarsson handbolti 109 8. Kári Steinn Karlsson frjálsíþróttir 79 9. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir handbolti 74 10. Ólafur Björn Loftsson golf 65 11. Þormóður Árni Jónsson júdó 52 12. Björgvin Páll Gústavsson handbolti 34 13. Arnór Atlason handbolti 28 14. Hafþór Harðarson keila 27 15. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir handbolti 21 16.-17. Snorri Steinn Guðjónsson handbolti 20 16.-17. Thelma Rut Hermannsdóttir fimleikar 20 18. Eygló Ósk Gústafsdóttir sund 15 19. Alexander Petersson handbolti 10 20.-22. Hlynur Bæringsson körfubolti 6 20.-22. Jakob Jóhann Sveinsson sund 6 20.-22. Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrna 6 23. Jón Margeir Sverrisson íþróttir fatlaðra 5 24.-26. Annie Mist Þórisdóttir lyftingar 4 24.-26. Ragna Ingólfsdóttir badminton 4 24.-26. Karen Axelsdóttir þríþraut 4 27.-29. Erla Dögg Haraldsdóttir sund 3 27.-29. Björgvin Björgvinsson skíði 3 27.-29. Aðalheiður Rósa Harðardóttir karate 3 30. Karen Knútsdóttir handbolti 2 31. Jóhann Skúlason hestaíþróttir 1
Innlendar Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira