Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 16:00 Gunnar Einarsson, spilandi þjálfari Leiknisliðsins. Mynd/Arnþór Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Leiknir vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 2-0 heimasigur á ÍR en Vigfús Arnar Jósepsson og Andri Steinn Birgisson skoruðu mörkin. Leiknir vann því alla þrjá leikina síðan að Gunnar Einarsson og Davíð Snorri Jónasson tóku við liðinu af Willum Þór Þórssyni. Höttur varð að treysta á tap hjá Leikni sem og að vinna topplið Þórs en það tókst hvorugt. Sigurður Marinó Kristjánsson tryggði 1. deildarmeisturum Þórs 1-0 sigur. Völsungar tryggðu sér sæti í 1. deild karla með 2-1 heimasigri á Njarðvík. Hrannar Björn Steingrímsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson komu Húsvíkingum í 2-0 en Njarðvíkingar minnkuðu muninn í lokin. Þórður Birgisson tryggði KF 2-2 jafntefli á móti Hamar í Hveragerði þegar hann skoraði jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. HK vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og var á leiðinni upp svo framarlega sem KF tapaði sínum leik. KF náði hinsvegar að jafna og tryggja sér 2. sætið á betri markatölu en HK-ingar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Magnús Páll Gunnarsson (82.)Þór - Höttur 1-0 1-0 Sigurður Marinó Kristjánsson (18.)Víkingur Ó. - Víkingur R. 3-3 0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson (4.), 0-2 Sigurður Egill Lárusson (6.), 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (9.), 2-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (33.), 2-3 Egill Atlason (83.), 3-3 Torfi Karl Ólafsson (90.+2)BÍ/Bolungarvík - KA 0-0Þróttur R. - Tindastóll 6-0 1-0 Vilhjálmur Pálmason (11.), 2-0 Guðfinnur Þórir Ómarsson (15.), 3-0 Oddur Björnsson (52.), 4-0 Helgi Pétur Magnússon, víti (60.), 5-0 Andri Gíslason (81.), 6-0 Hermann Ágúst Björnsson (88.)Leiknir R. - ÍR 2-0 1-0 Vigfús Arnar Jósepsson (21.), 2-0 Andri Steinn Birgisson (80.)Úrslitin í 2. deild karla í dag: Afturelding - HK 1-2 Hamar - KF 2-2 Reynir S. - Fjarðabyggð 3-1 Dalvík/Reynir - KFR 9-0 Grótta - KV 1-3 Völsungur - Njarðvík 2-1 Íslenski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Leiknir vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 2-0 heimasigur á ÍR en Vigfús Arnar Jósepsson og Andri Steinn Birgisson skoruðu mörkin. Leiknir vann því alla þrjá leikina síðan að Gunnar Einarsson og Davíð Snorri Jónasson tóku við liðinu af Willum Þór Þórssyni. Höttur varð að treysta á tap hjá Leikni sem og að vinna topplið Þórs en það tókst hvorugt. Sigurður Marinó Kristjánsson tryggði 1. deildarmeisturum Þórs 1-0 sigur. Völsungar tryggðu sér sæti í 1. deild karla með 2-1 heimasigri á Njarðvík. Hrannar Björn Steingrímsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson komu Húsvíkingum í 2-0 en Njarðvíkingar minnkuðu muninn í lokin. Þórður Birgisson tryggði KF 2-2 jafntefli á móti Hamar í Hveragerði þegar hann skoraði jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. HK vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og var á leiðinni upp svo framarlega sem KF tapaði sínum leik. KF náði hinsvegar að jafna og tryggja sér 2. sætið á betri markatölu en HK-ingar. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í 1. deild karla í dag:Haukar - Fjölnir 1-0 1-0 Magnús Páll Gunnarsson (82.)Þór - Höttur 1-0 1-0 Sigurður Marinó Kristjánsson (18.)Víkingur Ó. - Víkingur R. 3-3 0-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson (4.), 0-2 Sigurður Egill Lárusson (6.), 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (9.), 2-2 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (33.), 2-3 Egill Atlason (83.), 3-3 Torfi Karl Ólafsson (90.+2)BÍ/Bolungarvík - KA 0-0Þróttur R. - Tindastóll 6-0 1-0 Vilhjálmur Pálmason (11.), 2-0 Guðfinnur Þórir Ómarsson (15.), 3-0 Oddur Björnsson (52.), 4-0 Helgi Pétur Magnússon, víti (60.), 5-0 Andri Gíslason (81.), 6-0 Hermann Ágúst Björnsson (88.)Leiknir R. - ÍR 2-0 1-0 Vigfús Arnar Jósepsson (21.), 2-0 Andri Steinn Birgisson (80.)Úrslitin í 2. deild karla í dag: Afturelding - HK 1-2 Hamar - KF 2-2 Reynir S. - Fjarðabyggð 3-1 Dalvík/Reynir - KFR 9-0 Grótta - KV 1-3 Völsungur - Njarðvík 2-1
Íslenski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti