Lífsbaráttulaugardagur: Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 12:45 Mynd/Stefán Lokaumferðir 1. deildar og 2. deildar karla í fótbolta fara fram í dag og þar kemur í ljós hvaða lið fylgir ÍR niður úr 1. deildinni og hvaða tvö lið munu koma upp úr 2. deildinni í staðinn. Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deild en fjögur lið eiga enn von um að tryggja sér sæti í 1. deildinni.Leiknir R. vann 3-2 útisigur á Hetti á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum um síðustu helgi og hefur því eins stigs forskot á Hött fyrir lokaumferðina í dag. Höttur sækir topplið Þórs heim á Þórsvöll á sama tíma og Leiknismenn taka á móti botnliði ÍR sem er þegar fallið. Það búast því flestir við því að Leiknismönnum takist að bjarga sér. Willum Þór Þórsson var rekinn sem þjálfari Leiknis í byrjun september en Leiknismenn hafa unnið báða leiki sína síðan að þeir Davíð Snorri Jónasson og Gunnar Einarsson tóku við.Það er mikil spenna í lokaumferð 2. deild karla sem fer fram á sama tíma. Völsungur, KF, HK og Afturelding eiga öll möguleika á því að komast upp en mismikla þó. Völsungar eru í bestu stöðunni með 3 stiga forskot á HK og Aftureldingu sem eru jöfn í 3. og 4. sæti. Húsvíkingum nægir því jafntefli á heimavelli á móti Njarðvík til þess að komast upp. KF er líka í góðri stöðu í 2. sætinu með einu stigi minna en Völsungur og tveimur stigum meira en HK og Afturelding. KF er líka með langbestu markatöluna af liðunum fjórum. KF heimsækir Hamar í Hvergerði og jafntefli á að duga liðinu nema ef að HK og Afturelding taki upp á því að vinna risasigur í innbyrðisleik liðanna. Það er samt bara stærðfræði-möguleiki því á sama tíma og KF er með +28 í markatölu þá eru HK-ingar +15 og Afturelding aðeins +5. Völsungar eru síðan +14 í markatölu.Leikirnir í 1. deild karla í dag: 14:00 Haukar - Fjölnir Schenkervöllurinn 14:00 Þór - Höttur Þórsvöllur 14:00 Víkingur Ó. - Víkingur R. Ólafsvíkurvöllur 14:00 BÍ/Bolungarvík - KA Torfnesvöllur 14:00 Þróttur R. - Tindastóll Valbjarnarvöllur 14:00 Leiknir R. - ÍR LeiknisvöllurLeikirnir í 2. deild karla í dag: 14:00 Reynir S. - Fjarðabyggð N1-völlurinn 14:00 Dalvík/Reynir - KFR Dalvíkurvöllur 14:00 Völsungur - Njarðvík Húsavíkurvöllur 14:00 Afturelding - HK Varmárvöllur 14:00 Hamar - KF Grýluvöllur 14:00 Grótta - KV Gróttuvöllur Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira
Lokaumferðir 1. deildar og 2. deildar karla í fótbolta fara fram í dag og þar kemur í ljós hvaða lið fylgir ÍR niður úr 1. deildinni og hvaða tvö lið munu koma upp úr 2. deildinni í staðinn. Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deild en fjögur lið eiga enn von um að tryggja sér sæti í 1. deildinni.Leiknir R. vann 3-2 útisigur á Hetti á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum um síðustu helgi og hefur því eins stigs forskot á Hött fyrir lokaumferðina í dag. Höttur sækir topplið Þórs heim á Þórsvöll á sama tíma og Leiknismenn taka á móti botnliði ÍR sem er þegar fallið. Það búast því flestir við því að Leiknismönnum takist að bjarga sér. Willum Þór Þórsson var rekinn sem þjálfari Leiknis í byrjun september en Leiknismenn hafa unnið báða leiki sína síðan að þeir Davíð Snorri Jónasson og Gunnar Einarsson tóku við.Það er mikil spenna í lokaumferð 2. deild karla sem fer fram á sama tíma. Völsungur, KF, HK og Afturelding eiga öll möguleika á því að komast upp en mismikla þó. Völsungar eru í bestu stöðunni með 3 stiga forskot á HK og Aftureldingu sem eru jöfn í 3. og 4. sæti. Húsvíkingum nægir því jafntefli á heimavelli á móti Njarðvík til þess að komast upp. KF er líka í góðri stöðu í 2. sætinu með einu stigi minna en Völsungur og tveimur stigum meira en HK og Afturelding. KF er líka með langbestu markatöluna af liðunum fjórum. KF heimsækir Hamar í Hvergerði og jafntefli á að duga liðinu nema ef að HK og Afturelding taki upp á því að vinna risasigur í innbyrðisleik liðanna. Það er samt bara stærðfræði-möguleiki því á sama tíma og KF er með +28 í markatölu þá eru HK-ingar +15 og Afturelding aðeins +5. Völsungar eru síðan +14 í markatölu.Leikirnir í 1. deild karla í dag: 14:00 Haukar - Fjölnir Schenkervöllurinn 14:00 Þór - Höttur Þórsvöllur 14:00 Víkingur Ó. - Víkingur R. Ólafsvíkurvöllur 14:00 BÍ/Bolungarvík - KA Torfnesvöllur 14:00 Þróttur R. - Tindastóll Valbjarnarvöllur 14:00 Leiknir R. - ÍR LeiknisvöllurLeikirnir í 2. deild karla í dag: 14:00 Reynir S. - Fjarðabyggð N1-völlurinn 14:00 Dalvík/Reynir - KFR Dalvíkurvöllur 14:00 Völsungur - Njarðvík Húsavíkurvöllur 14:00 Afturelding - HK Varmárvöllur 14:00 Hamar - KF Grýluvöllur 14:00 Grótta - KV Gróttuvöllur
Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira