Lífsbaráttulaugardagur: Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 12:45 Mynd/Stefán Lokaumferðir 1. deildar og 2. deildar karla í fótbolta fara fram í dag og þar kemur í ljós hvaða lið fylgir ÍR niður úr 1. deildinni og hvaða tvö lið munu koma upp úr 2. deildinni í staðinn. Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deild en fjögur lið eiga enn von um að tryggja sér sæti í 1. deildinni.Leiknir R. vann 3-2 útisigur á Hetti á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum um síðustu helgi og hefur því eins stigs forskot á Hött fyrir lokaumferðina í dag. Höttur sækir topplið Þórs heim á Þórsvöll á sama tíma og Leiknismenn taka á móti botnliði ÍR sem er þegar fallið. Það búast því flestir við því að Leiknismönnum takist að bjarga sér. Willum Þór Þórsson var rekinn sem þjálfari Leiknis í byrjun september en Leiknismenn hafa unnið báða leiki sína síðan að þeir Davíð Snorri Jónasson og Gunnar Einarsson tóku við.Það er mikil spenna í lokaumferð 2. deild karla sem fer fram á sama tíma. Völsungur, KF, HK og Afturelding eiga öll möguleika á því að komast upp en mismikla þó. Völsungar eru í bestu stöðunni með 3 stiga forskot á HK og Aftureldingu sem eru jöfn í 3. og 4. sæti. Húsvíkingum nægir því jafntefli á heimavelli á móti Njarðvík til þess að komast upp. KF er líka í góðri stöðu í 2. sætinu með einu stigi minna en Völsungur og tveimur stigum meira en HK og Afturelding. KF er líka með langbestu markatöluna af liðunum fjórum. KF heimsækir Hamar í Hvergerði og jafntefli á að duga liðinu nema ef að HK og Afturelding taki upp á því að vinna risasigur í innbyrðisleik liðanna. Það er samt bara stærðfræði-möguleiki því á sama tíma og KF er með +28 í markatölu þá eru HK-ingar +15 og Afturelding aðeins +5. Völsungar eru síðan +14 í markatölu.Leikirnir í 1. deild karla í dag: 14:00 Haukar - Fjölnir Schenkervöllurinn 14:00 Þór - Höttur Þórsvöllur 14:00 Víkingur Ó. - Víkingur R. Ólafsvíkurvöllur 14:00 BÍ/Bolungarvík - KA Torfnesvöllur 14:00 Þróttur R. - Tindastóll Valbjarnarvöllur 14:00 Leiknir R. - ÍR LeiknisvöllurLeikirnir í 2. deild karla í dag: 14:00 Reynir S. - Fjarðabyggð N1-völlurinn 14:00 Dalvík/Reynir - KFR Dalvíkurvöllur 14:00 Völsungur - Njarðvík Húsavíkurvöllur 14:00 Afturelding - HK Varmárvöllur 14:00 Hamar - KF Grýluvöllur 14:00 Grótta - KV Gróttuvöllur Íslenski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Lokaumferðir 1. deildar og 2. deildar karla í fótbolta fara fram í dag og þar kemur í ljós hvaða lið fylgir ÍR niður úr 1. deildinni og hvaða tvö lið munu koma upp úr 2. deildinni í staðinn. Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deild en fjögur lið eiga enn von um að tryggja sér sæti í 1. deildinni.Leiknir R. vann 3-2 útisigur á Hetti á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum um síðustu helgi og hefur því eins stigs forskot á Hött fyrir lokaumferðina í dag. Höttur sækir topplið Þórs heim á Þórsvöll á sama tíma og Leiknismenn taka á móti botnliði ÍR sem er þegar fallið. Það búast því flestir við því að Leiknismönnum takist að bjarga sér. Willum Þór Þórsson var rekinn sem þjálfari Leiknis í byrjun september en Leiknismenn hafa unnið báða leiki sína síðan að þeir Davíð Snorri Jónasson og Gunnar Einarsson tóku við.Það er mikil spenna í lokaumferð 2. deild karla sem fer fram á sama tíma. Völsungur, KF, HK og Afturelding eiga öll möguleika á því að komast upp en mismikla þó. Völsungar eru í bestu stöðunni með 3 stiga forskot á HK og Aftureldingu sem eru jöfn í 3. og 4. sæti. Húsvíkingum nægir því jafntefli á heimavelli á móti Njarðvík til þess að komast upp. KF er líka í góðri stöðu í 2. sætinu með einu stigi minna en Völsungur og tveimur stigum meira en HK og Afturelding. KF er líka með langbestu markatöluna af liðunum fjórum. KF heimsækir Hamar í Hvergerði og jafntefli á að duga liðinu nema ef að HK og Afturelding taki upp á því að vinna risasigur í innbyrðisleik liðanna. Það er samt bara stærðfræði-möguleiki því á sama tíma og KF er með +28 í markatölu þá eru HK-ingar +15 og Afturelding aðeins +5. Völsungar eru síðan +14 í markatölu.Leikirnir í 1. deild karla í dag: 14:00 Haukar - Fjölnir Schenkervöllurinn 14:00 Þór - Höttur Þórsvöllur 14:00 Víkingur Ó. - Víkingur R. Ólafsvíkurvöllur 14:00 BÍ/Bolungarvík - KA Torfnesvöllur 14:00 Þróttur R. - Tindastóll Valbjarnarvöllur 14:00 Leiknir R. - ÍR LeiknisvöllurLeikirnir í 2. deild karla í dag: 14:00 Reynir S. - Fjarðabyggð N1-völlurinn 14:00 Dalvík/Reynir - KFR Dalvíkurvöllur 14:00 Völsungur - Njarðvík Húsavíkurvöllur 14:00 Afturelding - HK Varmárvöllur 14:00 Hamar - KF Grýluvöllur 14:00 Grótta - KV Gróttuvöllur
Íslenski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira