Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Swansea hið velska Barcelona?

Nýliðar Swansea hafa vakið athygli fyrir góðan fótbolta það sem af er vetri og í Sunnudagsmessunni var farið yfir helstu styrkleika liðsins.

Hjörvar Hafliðason segist aldrei hafa séð nýliða á jafn sterkum útivelli og Anfield spila frá aftasta manni í uppbótartíma leiks þegar flestir aðrir hefðu dúndrað boltanum eins langt fram og mögulegt er.

Leiknum á Anfield lauk með jafntefli en smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá myndbrotið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×