Enski boltinn

Balotelli: Get orðið jafn góður og Messi og Ronaldo

Sjálfstraustið er ekkert að þvælast fyrir Mario Balotelli í dag líkt og aðra daga. Strákurinn segist vel geta komist í sama klassa og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

"Þetta er bestu leikmenn heims og ég þarf að leggja hart að mér til þess að ná þeim. Ég held ég geti það með mikilli vinnu," sagði Balotelli.

Stjórinn hans, Roberto Mancini, sagði á dögunum að Balotelli væru allir vegir færir ef hann tæki aðeins til í hausnum á sér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×