Þrír nýliðar í landsliðshópi Sigurðar Ragnars fyrir Búlgaríuleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2011 13:23 Guðmunda Brynja Óladóttir var valin í A-landsliðið. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik stelpnanna í undankeppni EM 2013 sem verður á móti Búlgaríu á Laugardalsvellinum 19. maí næstkomandi. Sigurður Ragnar valdi þrjá nýliða að þessu sinni en það eru Stjörnustelpan Eyrún Guðmundsdóttir, KR-ingurinn Katrín Ásbjörnsdóttir og hin sautján ára gamla Guðmunda Brynja Óladóttir frá Selfossi. Sigurður Ragnar valdi alls 22 leikmenn í hópinn að þessu sinni og í liðinu eru allir þeir leikmenn sem stóðu sig svo vel í Algarve-bikarnum í mars þar sem íslenska landsliðið komst alla leið í úrslitaleikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir kemur aftur inn í hópinn en hún var ekki með í Algarve-bikarnum vegna meiðsla. Þórunn Helga Jónsdóttir heldur líka sæti sínu en hún vann sér sæti í byrjunarliðinu á Algarve. Íslenski landsliðshópurinn gegn BúlgaríuMarkverðir Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir, DjurgårdenVarnarmenn Katrín Jónsdóttir, Djurgården Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Örebro Sif Atladóttir, Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Thelma Björk Einarsdóttir, Val Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Eyrún Guðmundsdóttir, StjörnunniMiðjumenn Edda Garðarsdóttir, Örebro Dóra María Lárusdóttir, Djurgården Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö Hólmfríður Magnúsdóttir, Philadelphia Independence Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves Rakel Hönnudóttir, Þór/KA Þórunn Helga Jónsdóttir, Bango Greta Mjöll Samúelsdóttir, BreiðablikiSóknarmenn Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Val Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Katrín Ásbjörnsdóttir, KR Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik stelpnanna í undankeppni EM 2013 sem verður á móti Búlgaríu á Laugardalsvellinum 19. maí næstkomandi. Sigurður Ragnar valdi þrjá nýliða að þessu sinni en það eru Stjörnustelpan Eyrún Guðmundsdóttir, KR-ingurinn Katrín Ásbjörnsdóttir og hin sautján ára gamla Guðmunda Brynja Óladóttir frá Selfossi. Sigurður Ragnar valdi alls 22 leikmenn í hópinn að þessu sinni og í liðinu eru allir þeir leikmenn sem stóðu sig svo vel í Algarve-bikarnum í mars þar sem íslenska landsliðið komst alla leið í úrslitaleikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir kemur aftur inn í hópinn en hún var ekki með í Algarve-bikarnum vegna meiðsla. Þórunn Helga Jónsdóttir heldur líka sæti sínu en hún vann sér sæti í byrjunarliðinu á Algarve. Íslenski landsliðshópurinn gegn BúlgaríuMarkverðir Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir, DjurgårdenVarnarmenn Katrín Jónsdóttir, Djurgården Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Örebro Sif Atladóttir, Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Thelma Björk Einarsdóttir, Val Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Eyrún Guðmundsdóttir, StjörnunniMiðjumenn Edda Garðarsdóttir, Örebro Dóra María Lárusdóttir, Djurgården Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö Hólmfríður Magnúsdóttir, Philadelphia Independence Katrín Ómarsdóttir, Orange County Waves Rakel Hönnudóttir, Þór/KA Þórunn Helga Jónsdóttir, Bango Greta Mjöll Samúelsdóttir, BreiðablikiSóknarmenn Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Val Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Katrín Ásbjörnsdóttir, KR Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki