Meistaraleikur Steina Gísla um næstu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2011 15:30 Sigursteinn Gíslason Mynd/Arnþór Vinir og félagar Sigursteins Gíslasonar hafa blásið til "Meistaraleiks Steina Gísla" á Akranesvelli á laugardaginn kemur en þetta er ágóðaleikur fyrir Sigurstein sem stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. Sigursteinn, eða Steini Gísla eins og fótboltaheimurinn þekkir hann, greindist á dögunum með krabbamein í nýrum og lungum og framundan er mikil barátta við erfiðan andstæðing. Allur ágóði af þessum leik renna til Sigursteins og fjölskyldu. Gamlir samherjar Steina í KR og ÍA mun þarna leiða saman hesta sína og rifja upp gamla takta á vellinum en Sigursteinn varð níu sinnum Íslandsmeistari með ÍA og KR. Hann vann titilinn fimm ár í röð með ÍA, 1992-1996, og vann hann síðan fjórum sinnum með KR, 1999-2000 og 2002-2003. Fréttatilkynning félaga og vina SigursteinsEinn sigursælasti leikmaður íslenskrar knattspyrnu, Sigursteinn Gíslason, stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. Sigursteinn, eða Steini Gísla eins og fótboltaheimurinn þekkir hann, greindist á dögunum með krabbamein í nýrum og lungum og framundan er mikil barátta við erfiðan andstæðing. Við félagar og vinir Steina Gísla erum þess fullvissir að hann muni hafa betur í þessari baráttu. En til að létta undir með honum og fjölskyldu hans höfum við erkifjendurnir í KR og ÍA ákveðið að halda Meistaraleik Steina Gísla og mun allur ágóði af leiknum renna til þeirra. Leikurinn fer fram á Akranesvelli á laugardaginn kemur. Þar munu gamlir samherjar Steina í KR og ÍA leiða saman hesta sína og rifja upp gamla takta á vellinum. Leikurinn hefst klukkan 17:15. Þar sem ferill Steina spannar nánast tvo áratugi þá eru margir af samherjunum komnir af léttasta skeiði. Því mun leikurinn verða í styttra lagi - 2x30mín. Fullorðnir greiða 1000 kr. fyrir miðann, en frítt verður fyrir börn. Aðgöngumiðinn er jafnframt happdrættismiði. Hverjum áhorfanda er frjálst að kaupa fleiri en einn miða, bæði til að auka vinningslíkur sínar og að sjálfsögðu til að styrkja gott málefni. Vinningarnir eru frá Úrval Útsýn, Ellingsen, Veitingahúsinu Perlunni og Skjá Golfi. Einnig verður boðið uppá grillaða hamborgara og kók „ala Steini Gísla". Allur ágóðinn af sölunni mun renna í söfnunina. Allir á völlinn og styðjum við bakið á sigurvegaranum Steina Gísla!Tekið er á móti frjálsum framlögum Reiknisnúmer: 0330-26-2569 Kennitala: 250668-5549 Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Vinir og félagar Sigursteins Gíslasonar hafa blásið til "Meistaraleiks Steina Gísla" á Akranesvelli á laugardaginn kemur en þetta er ágóðaleikur fyrir Sigurstein sem stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. Sigursteinn, eða Steini Gísla eins og fótboltaheimurinn þekkir hann, greindist á dögunum með krabbamein í nýrum og lungum og framundan er mikil barátta við erfiðan andstæðing. Allur ágóði af þessum leik renna til Sigursteins og fjölskyldu. Gamlir samherjar Steina í KR og ÍA mun þarna leiða saman hesta sína og rifja upp gamla takta á vellinum en Sigursteinn varð níu sinnum Íslandsmeistari með ÍA og KR. Hann vann titilinn fimm ár í röð með ÍA, 1992-1996, og vann hann síðan fjórum sinnum með KR, 1999-2000 og 2002-2003. Fréttatilkynning félaga og vina SigursteinsEinn sigursælasti leikmaður íslenskrar knattspyrnu, Sigursteinn Gíslason, stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. Sigursteinn, eða Steini Gísla eins og fótboltaheimurinn þekkir hann, greindist á dögunum með krabbamein í nýrum og lungum og framundan er mikil barátta við erfiðan andstæðing. Við félagar og vinir Steina Gísla erum þess fullvissir að hann muni hafa betur í þessari baráttu. En til að létta undir með honum og fjölskyldu hans höfum við erkifjendurnir í KR og ÍA ákveðið að halda Meistaraleik Steina Gísla og mun allur ágóði af leiknum renna til þeirra. Leikurinn fer fram á Akranesvelli á laugardaginn kemur. Þar munu gamlir samherjar Steina í KR og ÍA leiða saman hesta sína og rifja upp gamla takta á vellinum. Leikurinn hefst klukkan 17:15. Þar sem ferill Steina spannar nánast tvo áratugi þá eru margir af samherjunum komnir af léttasta skeiði. Því mun leikurinn verða í styttra lagi - 2x30mín. Fullorðnir greiða 1000 kr. fyrir miðann, en frítt verður fyrir börn. Aðgöngumiðinn er jafnframt happdrættismiði. Hverjum áhorfanda er frjálst að kaupa fleiri en einn miða, bæði til að auka vinningslíkur sínar og að sjálfsögðu til að styrkja gott málefni. Vinningarnir eru frá Úrval Útsýn, Ellingsen, Veitingahúsinu Perlunni og Skjá Golfi. Einnig verður boðið uppá grillaða hamborgara og kók „ala Steini Gísla". Allur ágóðinn af sölunni mun renna í söfnunina. Allir á völlinn og styðjum við bakið á sigurvegaranum Steina Gísla!Tekið er á móti frjálsum framlögum Reiknisnúmer: 0330-26-2569 Kennitala: 250668-5549
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira