Lars Olsen lítur til Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2011 15:30 Lars Olsen hefur áhuga á íslenska landsliðsþjálfarstarfinu. Nordic Photos / Getty Images Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. Olsen lék sem miðvörður á sínum tíma og var fyrirliði Dana þegar liðið varð Evrópumeistari árið 1992. Alls á hann að baki 84 leiki með danska landsliðinu. Hann lék með félagsliðum í heimalandinu, Belgíu og Tyrklandi áður en hann lagði skóna á hilluna árið 1996. Síðan þá hefur hann byggt upp öflugan þjálfaraferil en síðast var hann þjálfari OB í dönsku úrvalsdeildinni. „Undanfarið ár hef ég rætt við mörg félög og marga umboðsmenn. Ferilsskráin mín hefur því farið víða og er nú komin til Íslands. Ég hef þó ekki rætt við neinn hjá íslenska knattspyrnusambandinu enn sem komið er," sagði Olsen í samtali við tipsbladet.dk. Olsen segir starfið spennandi og að hann hafi áhuga á að freista gæfunnar erlendis. „Auðvitað finnst mér starf landsliðsþjálfara á Íslandi afar áhugavert og það hef ég alltaf sagt. Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthvað nýtt erlendis og þetta gæti verið gott tækifæri til þess," er haft eftir Olsen. Hann segir þó vera með fleiri járn í eldinum og að hann hafi þegar hafnað nokkrum atvinnutilboðum. „Það er ýmislegt í gangi núna sem ég get ekki tjáð mig um," sagði Olsen. Svíinn Lars Lagerbäck lýsti yfir áhuga á starfinu í samtali við Fréttablaðið í dag og þá hefur Írinn Roy Keane einnig verið orðaður við starfið. Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. Olsen lék sem miðvörður á sínum tíma og var fyrirliði Dana þegar liðið varð Evrópumeistari árið 1992. Alls á hann að baki 84 leiki með danska landsliðinu. Hann lék með félagsliðum í heimalandinu, Belgíu og Tyrklandi áður en hann lagði skóna á hilluna árið 1996. Síðan þá hefur hann byggt upp öflugan þjálfaraferil en síðast var hann þjálfari OB í dönsku úrvalsdeildinni. „Undanfarið ár hef ég rætt við mörg félög og marga umboðsmenn. Ferilsskráin mín hefur því farið víða og er nú komin til Íslands. Ég hef þó ekki rætt við neinn hjá íslenska knattspyrnusambandinu enn sem komið er," sagði Olsen í samtali við tipsbladet.dk. Olsen segir starfið spennandi og að hann hafi áhuga á að freista gæfunnar erlendis. „Auðvitað finnst mér starf landsliðsþjálfara á Íslandi afar áhugavert og það hef ég alltaf sagt. Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthvað nýtt erlendis og þetta gæti verið gott tækifæri til þess," er haft eftir Olsen. Hann segir þó vera með fleiri járn í eldinum og að hann hafi þegar hafnað nokkrum atvinnutilboðum. „Það er ýmislegt í gangi núna sem ég get ekki tjáð mig um," sagði Olsen. Svíinn Lars Lagerbäck lýsti yfir áhuga á starfinu í samtali við Fréttablaðið í dag og þá hefur Írinn Roy Keane einnig verið orðaður við starfið.
Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki