„Þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur,“ sagði Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn á Eyjamönnum í dag.
„Það er frábært fyrir okkur að klára fyrstu umferðina á þremur stigum og heilt yfir frekar góður leikur af okkar hálfu“.
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn meira og minna mjög góður hjá okkur en síðan gefum við aðeins eftir í þeim síðari“.
„Þegar við skorum markið hefðum við mátt láta kné fylgja kviði og klára þá fyrr“.
Jóhann: Frábært að klára fyrri umferðina á þremur stigum
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

Guardiola hótar að hætta
Enski boltinn



Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika
Íslenski boltinn


Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd
Fótbolti


Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld
Enski boltinn

