"Þetta var alls ekki ásættanlegt. Okkar frammistaða í dag er okkur ekki til framdráttar. Það er alveg ljóst," sagði Hannes Þorsteinn Sigurðsson, markaskorari FH-inga, eftir jafnteflið við Víking í kvöld.
"Það vantaði baráttu og við mætum ekki til leiks og sérstaklega í fyrri hálfleik. Við liggjum á þeim í seinni og nóg til að skora," sagði Hannes sem var ánægður með markið sitt enda afar huggulegt mark.
"Hann steinlá í sammaranum. Það var fínt að skora og komast betur inn i leik liðsins og spila 90 mínútur. Ég hef ekki gert það í háa herrans tíð," sagði Hannes en leikurinn tók sinn toll enda var hann með bundinn ís um báðar lappir eftir leikinn.
Það má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Hannes: Frammistaðan okkur ekki til framdráttar
Henry Birgir Gunnarsson á Kaplakrikavelli skrifar
Mest lesið

Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji?
Enski boltinn

Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak
Enski boltinn

KR sækir ungan bakvörð út á landi
Körfubolti

ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal
Íslenski boltinn

„Sýna að maður eigi það skilið“
Körfubolti





Segir að þeim besta í heimi sé skítsama
Körfubolti