119 ára saga St. James' Park á enda - heitir nú Sports Direct Arena Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2011 12:15 St. James' Park - nú Sports Direct Arena. Nordic Photos / Getty Images Stuðningsmenn Newcastle eru margir afar ósáttir við eigandann Mike Ashley sem tilkynnti í gær að heimavöllur félagsins fengi nýtt nafn. Völlurinn heitir nú Sports Direct Arena eftir fyrirtæki Ashley. Félagið segir að um tímabundna ráðstöfun sé að ræða en að nafn vallarins sé nú til sölu. Derek Llambias, framkvæmdarstjóri Newcastle, segir að ef hægt verði að fá einn stóran styrktaraðila fyrir bæði treyju félagsins og nafnarétt heimavallarins geti það mögulega aflað félaginu tekjur upp á 10 milljónir punda ár hvert. Newcastle er nú í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir frábært gengi í upphafi tímabilsins. „Við þurfum að gera enn betur og þessi peningur gæti gert okkur kleift að kaupa fleiri leikmenn.“ „Stuðningsmennirnir vilja fá fleiri leikmenn. Við þurfum að fá annan sóknarmann í janúar og fleiri til viðbótar í sumar.“ Þetta er ekki einsdæmi í Englandi. Heimavellir Arsenal og Manchester City bera báðir nafn aðalstyrktaraðila félaganna, sem og Brighton í ensku B-deildinni. Þá hafa forráðamenn Chelsea einnig hug á að endurskíra heimavöll sinn, Stamford Bridge. „Sagan breytist ekkert og verður alltaf til staðar,“ bætti Llambias við. Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Stuðningsmenn Newcastle eru margir afar ósáttir við eigandann Mike Ashley sem tilkynnti í gær að heimavöllur félagsins fengi nýtt nafn. Völlurinn heitir nú Sports Direct Arena eftir fyrirtæki Ashley. Félagið segir að um tímabundna ráðstöfun sé að ræða en að nafn vallarins sé nú til sölu. Derek Llambias, framkvæmdarstjóri Newcastle, segir að ef hægt verði að fá einn stóran styrktaraðila fyrir bæði treyju félagsins og nafnarétt heimavallarins geti það mögulega aflað félaginu tekjur upp á 10 milljónir punda ár hvert. Newcastle er nú í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir frábært gengi í upphafi tímabilsins. „Við þurfum að gera enn betur og þessi peningur gæti gert okkur kleift að kaupa fleiri leikmenn.“ „Stuðningsmennirnir vilja fá fleiri leikmenn. Við þurfum að fá annan sóknarmann í janúar og fleiri til viðbótar í sumar.“ Þetta er ekki einsdæmi í Englandi. Heimavellir Arsenal og Manchester City bera báðir nafn aðalstyrktaraðila félaganna, sem og Brighton í ensku B-deildinni. Þá hafa forráðamenn Chelsea einnig hug á að endurskíra heimavöll sinn, Stamford Bridge. „Sagan breytist ekkert og verður alltaf til staðar,“ bætti Llambias við.
Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira