KR-ingar hófu Íslandsmótið þetta árið með því að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana á útivelli. KR vann í gær Breiðablik, 3-2.
Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir KR en það munaði einnig miklu um að markvörður Blika, Ingvar Þór Kale, var rekinn af velli strax í fyrri hálfleik.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á vellinum og tók þessar myndir.
KR byrjaði á þremur stigum í Kópavoginum
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“
Íslenski boltinn




Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta
Íslenski boltinn

Rio setti nýtt Liverpool met
Enski boltinn

Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin
Enski boltinn

Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks
Enski boltinn

Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu
Íslenski boltinn
