Leikmenn BÍ/Bolungarvíkur syngja: Við erum harðir eins og hafið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2011 12:00 Gunnar Már Elíasson, fyrirliði BÍ/Bolungarvíkur, í leik á móti Þrótti. BÍ/Bolungarvík leikur í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum Valitors-bikarinn. BÍ/Bolungarvík er í B-deildinni en KR-ingar eru á toppnum í Pepsi-deildinni og hafa ekki tapað leik í deild eða bikar í sumar. Leikmenn BÍ/Bolungarvíkur fóru í hljóðver fyrir leikinn á móti KR og tóku upp stuðningsmannalag fyrir félagið. Lagið er eftir Birgi Örn Sigurjónsson (Biggibix) og textinn er eftir Benedikt Sigurðsson (Benni Sig). Benedikt Sigurðsson syngur lagið ásamt Helgu Margréti Marzellíusardóttur en lið BÍ/Bolungarvíkur syngur síðan með í viðlaginu. Hægt er að nálgast lagið í gegnum vefsíðuna bibol.is. Texti lagsins er síðan hér fyrir neðan. Það má búast við því að þetta heyrist oft á Torfnesvellinum í dag en leikur BÍ/Bolungarvíkur og KR hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.BÍ/Bolungarvík Vestfirskir, við stöndum saman eins og her kraftmiklir, við getum klifið hvað sem er sækjum fram í eigin rann, og sigrum hvern þann mann óttalausir berjumst við og gefum engan grið við munum klífa hæstu tinda og saman mótbáruna synda og sigri land í okkar heimahöfn við erum harðir eins og hafið það verður ekki af okkur skafið BÍ ætlar bikarinn að fá sigrinum að ná grimmir nú, saman skulum sigra ég og þú vörn og sókn, með elju saman stöndum nú upp á við á æðra svið hið mikla markaregn tæklum þá þið megið sjá að enginn kemst í gegn Íslenski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
BÍ/Bolungarvík leikur í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum Valitors-bikarinn. BÍ/Bolungarvík er í B-deildinni en KR-ingar eru á toppnum í Pepsi-deildinni og hafa ekki tapað leik í deild eða bikar í sumar. Leikmenn BÍ/Bolungarvíkur fóru í hljóðver fyrir leikinn á móti KR og tóku upp stuðningsmannalag fyrir félagið. Lagið er eftir Birgi Örn Sigurjónsson (Biggibix) og textinn er eftir Benedikt Sigurðsson (Benni Sig). Benedikt Sigurðsson syngur lagið ásamt Helgu Margréti Marzellíusardóttur en lið BÍ/Bolungarvíkur syngur síðan með í viðlaginu. Hægt er að nálgast lagið í gegnum vefsíðuna bibol.is. Texti lagsins er síðan hér fyrir neðan. Það má búast við því að þetta heyrist oft á Torfnesvellinum í dag en leikur BÍ/Bolungarvíkur og KR hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.BÍ/Bolungarvík Vestfirskir, við stöndum saman eins og her kraftmiklir, við getum klifið hvað sem er sækjum fram í eigin rann, og sigrum hvern þann mann óttalausir berjumst við og gefum engan grið við munum klífa hæstu tinda og saman mótbáruna synda og sigri land í okkar heimahöfn við erum harðir eins og hafið það verður ekki af okkur skafið BÍ ætlar bikarinn að fá sigrinum að ná grimmir nú, saman skulum sigra ég og þú vörn og sókn, með elju saman stöndum nú upp á við á æðra svið hið mikla markaregn tæklum þá þið megið sjá að enginn kemst í gegn
Íslenski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira