Rúnar: Bjarni, Viktor og Guðmundur Reynir fara ekki með til Tbilisi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2011 18:59 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Mynd/Hag Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, kom KR-liðinu í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð í kvöld þegar KR vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði. KR-liðið vann 4-0 sigur á Fram undir hans stjórn í undanúrslitaleiknum í fyrra en gerði út um leikinn í dag með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. „Mér finnst við hafa verið með öll tök á þessum leik. Þeir sköpuðu sitt eftir skyndisóknir og voru að nýta sér þennan vind með því að sparka langt fram," sagði Rúnar í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. „Við komumst í 1-0 en mér fannst við vera klaufar eftir markið að sækja of mikið í stað þess að halda boltanum eins og við gerðum þegar við komumst yfir í 2-1. Við vorum ekki nægilega þolinmóðir," sagði Rúnar sem þurfti að skipta Guðjón Baldvinssyni útaf í fyrri hálfleik vegna meiðsla. „Hann var tæpur fyrir leikinn en taldi sig vera í lagi. Við létum hann byrja til að prufa en það gekk ekki nema í tuttugu mínútur. Við tókum hann bara útaf því það var ekki hægt að halda honum þannig inn á," sagði Rúnar en hann ætlar að hvíla menn í Evrópuleiknum í Tbilisi í næstu viku. „Ég er búinn að ákveða það skilja menn eftir. Bjarni fær að vera heima, Viktor Bjarki verður heima, Guðmundur Reynir verður heima og Jordao Diogo verður heima. Guðjón fer með okkur, hann fer í spa og nudd og við hugsum vel um hann. Við reynum að koma með hann ferskan til baka," sagði Rúnar. Íslenski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, kom KR-liðinu í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð í kvöld þegar KR vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði. KR-liðið vann 4-0 sigur á Fram undir hans stjórn í undanúrslitaleiknum í fyrra en gerði út um leikinn í dag með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. „Mér finnst við hafa verið með öll tök á þessum leik. Þeir sköpuðu sitt eftir skyndisóknir og voru að nýta sér þennan vind með því að sparka langt fram," sagði Rúnar í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. „Við komumst í 1-0 en mér fannst við vera klaufar eftir markið að sækja of mikið í stað þess að halda boltanum eins og við gerðum þegar við komumst yfir í 2-1. Við vorum ekki nægilega þolinmóðir," sagði Rúnar sem þurfti að skipta Guðjón Baldvinssyni útaf í fyrri hálfleik vegna meiðsla. „Hann var tæpur fyrir leikinn en taldi sig vera í lagi. Við létum hann byrja til að prufa en það gekk ekki nema í tuttugu mínútur. Við tókum hann bara útaf því það var ekki hægt að halda honum þannig inn á," sagði Rúnar en hann ætlar að hvíla menn í Evrópuleiknum í Tbilisi í næstu viku. „Ég er búinn að ákveða það skilja menn eftir. Bjarni fær að vera heima, Viktor Bjarki verður heima, Guðmundur Reynir verður heima og Jordao Diogo verður heima. Guðjón fer með okkur, hann fer í spa og nudd og við hugsum vel um hann. Við reynum að koma með hann ferskan til baka," sagði Rúnar.
Íslenski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Sjá meira