Þeir rúmlega 800 áhorfendur sem mættu á leik Víkings og Grindavíkur í kvöld fengu afar lítið fyrir seðilinn því leikurinn var slakur og engin mörk skoruð.
Er því lítið um leikinn að segja að sinni.
Engu að síður verður nánar fjallað um leikinn á Vísi síðar í kvöld.
Steindautt jafntefli í Víkinni
Ari Erlingsson í Víkinni skrifar
