11 ára börn horfa reglulega á klám 16. desember 2011 22:30 Rannsóknin leiddi í ljós að börn frá 11 ára aldri horfa reglulega á klám. mynd/AFP Niðurstöður nýlegrar rannsóknar gefa til að kynna að börn fræðast í æ meira mæli um kynlíf með því að horfa á klám. Félagsráðgjafar í Bretlandi segja mikinn skort vera á kynfræðslu í landinu. Rannsóknin leiddi í ljós að börn frá 11 ára aldri horfa reglulega á klám. Stjórnendur rannsóknarinnar segja ungt fólk snúa sér til kláms þegar kynfræðslu er ábótavant. Talið er að kennarar í grunnskólum fjalli aðeins um neikvæðar hliðar kynlífs og að það fái börnin til að framkvæma sínar eigin rannsóknir á internetinu. Mary Clegg, stjórnarformaður samtaka kynfræðslukennara á Bretlandi, sagði að nú þyrfti að uppfæra kennsluaðferðir. Hún segir það vera fullkomlega eðlilegt að börn skoði klámfengið efni á internetinu og bendir á að ungt fólk sé bæði forvitið og yfirfullt af hormónum. Rannsóknin sýndi einnig að mikið af ungi fólki telur kynlífsathafnir í klámi vera eðlilegar. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu einnig fram á mikill fjöldi ungs fólk telur kynlífsathafnir í klámmyndum vera eðlilega birtingarmynd kynlífs. Í rannsókninni kemur fram að um 88% af klámsenum sýna ofbeldisfulla hegðun í garð kvenna. Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Sjá meira
Niðurstöður nýlegrar rannsóknar gefa til að kynna að börn fræðast í æ meira mæli um kynlíf með því að horfa á klám. Félagsráðgjafar í Bretlandi segja mikinn skort vera á kynfræðslu í landinu. Rannsóknin leiddi í ljós að börn frá 11 ára aldri horfa reglulega á klám. Stjórnendur rannsóknarinnar segja ungt fólk snúa sér til kláms þegar kynfræðslu er ábótavant. Talið er að kennarar í grunnskólum fjalli aðeins um neikvæðar hliðar kynlífs og að það fái börnin til að framkvæma sínar eigin rannsóknir á internetinu. Mary Clegg, stjórnarformaður samtaka kynfræðslukennara á Bretlandi, sagði að nú þyrfti að uppfæra kennsluaðferðir. Hún segir það vera fullkomlega eðlilegt að börn skoði klámfengið efni á internetinu og bendir á að ungt fólk sé bæði forvitið og yfirfullt af hormónum. Rannsóknin sýndi einnig að mikið af ungi fólki telur kynlífsathafnir í klámi vera eðlilegar. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu einnig fram á mikill fjöldi ungs fólk telur kynlífsathafnir í klámmyndum vera eðlilega birtingarmynd kynlífs. Í rannsókninni kemur fram að um 88% af klámsenum sýna ofbeldisfulla hegðun í garð kvenna.
Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Sjá meira