Íslensku stelpurnar í beinni á Eurosport í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2011 06:00 Íslenska 17 ára landsliðið. Mynd/Ksi.is Stelpurnar í 17 ára landsliðinu í fótbolta mæta Spánverjum í undanúrslitum EM í Nyon í Sviss í dag. Þetta mót er haldið í höfuðstöðvum UEFA í fjórða sinn. Leikurinn hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma en strax á eftir mætast Þýskaland og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Í boði er sæti í úrslitaleiknum sem fer fram á sama stað á sunnudaginn kemur. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport sem er stöð númer 40 á Digital Íslandi. Íslenska liðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni með markatölunni 37-3. Fyrst unnu stelpurnar riðlakeppni í Búlgaríu þar sem þær slógu út Búlgari, Ítali og Litháa. Svo var það milliriðill í Póllandi í apríl þar sem þær unnu Englendinga, Svía og Pólverja. U19 ára þjálfari Íslands (Ólafur Guðbjörnsson) og A-landsliðsþjálfari Íslands (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) Íslands eru báðir mættir til Sviss til að horfa á stelpurnar. Sænska knattspyrnusambandið er svo frá sér numið af frábærum árangri Íslands að það sendi hingað U17 ára þjálfara sinn og aðstoðarkonu hennar til að fylgjast með Íslandi á öllum æfingum og í leikjum. Þeir vilja læra af Íslandi Á blaðamannafundi í gær var Láki (Þorlákur Árnason þjálfari Íslands u17) mikið spurður um þennan frábæra árangur Íslands í þessari keppni og undanfarin ár, einnig U21 árs lið karla. Hvernig færi svona lítil þjóð eiginlega að því að búa til svona frábæra fótboltamenn. Láki sagði það fyrst og fremst góðum þjálfurum að þakka alveg niður í yngri flokka og góðri þjálfaramenntun ásamt nálægðinni á landinu og flottri inniaðstöðu. Láki sagði einnig að gott liðið hafi tekið með sér gott sjálfstraust úr Norðurlandamótinu og vaxið frá því. Hann hafi byrjað að vinna með vörnina og þannig náði liðið árangri í byrjun eftir að hann tók við 2009. Í kjölfarið varð sóknin betri enda séum við með mjög góða framherja og höfum unnið alla leiki í þessari undankeppni. Láki sagði ennfremur "Leikmenn eru stoltir að vera hérna. Hér er flott andrúmsloft. Aðalatriðið fyrir okkur er að fá góða reynslu útúr þessu móti og búa til góða framtíðarleikmenn fyrir Ísland. Það er líka gaman að vinna og við vitum að við getum unnið stóru þjóðirnar." Íslenski boltinn Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Stelpurnar í 17 ára landsliðinu í fótbolta mæta Spánverjum í undanúrslitum EM í Nyon í Sviss í dag. Þetta mót er haldið í höfuðstöðvum UEFA í fjórða sinn. Leikurinn hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma en strax á eftir mætast Þýskaland og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Í boði er sæti í úrslitaleiknum sem fer fram á sama stað á sunnudaginn kemur. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport sem er stöð númer 40 á Digital Íslandi. Íslenska liðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni með markatölunni 37-3. Fyrst unnu stelpurnar riðlakeppni í Búlgaríu þar sem þær slógu út Búlgari, Ítali og Litháa. Svo var það milliriðill í Póllandi í apríl þar sem þær unnu Englendinga, Svía og Pólverja. U19 ára þjálfari Íslands (Ólafur Guðbjörnsson) og A-landsliðsþjálfari Íslands (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) Íslands eru báðir mættir til Sviss til að horfa á stelpurnar. Sænska knattspyrnusambandið er svo frá sér numið af frábærum árangri Íslands að það sendi hingað U17 ára þjálfara sinn og aðstoðarkonu hennar til að fylgjast með Íslandi á öllum æfingum og í leikjum. Þeir vilja læra af Íslandi Á blaðamannafundi í gær var Láki (Þorlákur Árnason þjálfari Íslands u17) mikið spurður um þennan frábæra árangur Íslands í þessari keppni og undanfarin ár, einnig U21 árs lið karla. Hvernig færi svona lítil þjóð eiginlega að því að búa til svona frábæra fótboltamenn. Láki sagði það fyrst og fremst góðum þjálfurum að þakka alveg niður í yngri flokka og góðri þjálfaramenntun ásamt nálægðinni á landinu og flottri inniaðstöðu. Láki sagði einnig að gott liðið hafi tekið með sér gott sjálfstraust úr Norðurlandamótinu og vaxið frá því. Hann hafi byrjað að vinna með vörnina og þannig náði liðið árangri í byrjun eftir að hann tók við 2009. Í kjölfarið varð sóknin betri enda séum við með mjög góða framherja og höfum unnið alla leiki í þessari undankeppni. Láki sagði ennfremur "Leikmenn eru stoltir að vera hérna. Hér er flott andrúmsloft. Aðalatriðið fyrir okkur er að fá góða reynslu útúr þessu móti og búa til góða framtíðarleikmenn fyrir Ísland. Það er líka gaman að vinna og við vitum að við getum unnið stóru þjóðirnar."
Íslenski boltinn Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti