Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2011 16:49 Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í dag. Mynd/Stefán Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. Margrét Lára skoraði fyrra mark sitt á 26. mínútu með marki beint úr aukspyrnu en markið kom aðeins fimm mínútum eftir að kínversku stelpurnar höfðu komist yfir í leiknum. Margrét Lára skoraði síðan sigurmarkið á 49. mínútu eftir glæsilegan einleik frá miðju. Hún hefur nú skorað þrjú mörk í þessum tveimur leikjum og alls 58 mörk í 70 landsleikjum. Kínverska liðið átti skot í slá og stöng á lokasekúndum leiksins en íslenska liðið hélt út og fagnaði sínum öðrum leik í röð í keppninni. Kína er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA en íslenska liðið er þar í 17. sæti. Leikmenn íslenska liðsins í dagMarkvörður: Guðbjörg GunnarsdóttirHægri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirMiðvörður: Sif AtladóttirMiðvörður: Katrín Jónsdóttir, fyrirliðiVinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg ViðarsdóttirTengiliður: Edda GarðarsdóttirTengiliður: Sara Björk GunnarsdóttirSóknartengiliður: Katrín Ómarsdóttir (Dagný Brynjarsdóttir inn á 61. mínútu)Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir (Rakel Hönnudóttir inn á 56. mínútu)Vinstri kantur: Hallbera Guðný Gísladóttir (Rakel Logadóttir inn á 71. mínútu)Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Íslenski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. Margrét Lára skoraði fyrra mark sitt á 26. mínútu með marki beint úr aukspyrnu en markið kom aðeins fimm mínútum eftir að kínversku stelpurnar höfðu komist yfir í leiknum. Margrét Lára skoraði síðan sigurmarkið á 49. mínútu eftir glæsilegan einleik frá miðju. Hún hefur nú skorað þrjú mörk í þessum tveimur leikjum og alls 58 mörk í 70 landsleikjum. Kínverska liðið átti skot í slá og stöng á lokasekúndum leiksins en íslenska liðið hélt út og fagnaði sínum öðrum leik í röð í keppninni. Kína er í 13. sæti á Styrkleikalista FIFA en íslenska liðið er þar í 17. sæti. Leikmenn íslenska liðsins í dagMarkvörður: Guðbjörg GunnarsdóttirHægri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirMiðvörður: Sif AtladóttirMiðvörður: Katrín Jónsdóttir, fyrirliðiVinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg ViðarsdóttirTengiliður: Edda GarðarsdóttirTengiliður: Sara Björk GunnarsdóttirSóknartengiliður: Katrín Ómarsdóttir (Dagný Brynjarsdóttir inn á 61. mínútu)Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir (Rakel Hönnudóttir inn á 56. mínútu)Vinstri kantur: Hallbera Guðný Gísladóttir (Rakel Logadóttir inn á 71. mínútu)Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir
Íslenski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Sjá meira