Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands.
„Við erum með augum opinn fyrir íslenskum og erlendum lausnum í sambandi við stöðu landsliðsþjálfara," sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, við Hans Steinar Bjarnason í kvöld.
„Það hafa fjölmargir erlendir aðilar haft samband við KSÍ, en engar formlegar viðræður hafa átt sér stað".
Viðtalið við Geir má sjá hér að ofan.
