Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Given hélt á boltanum í tólf sekúndur

Hjörvar Hafliðason sérfræðingur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport velti því fyrir sér afhverju markverðir fá að "kæfa" niður leiki án afskipta dómarans.

Sem dæmi nefnir hann að Shay Given, markvörður Aston Villa, fékk að halda á boltanum í tólf sekúndur samfleytt án athugasemda dómara. Slíkt er aðeins leyfilegt í sex sekúndur.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá myndbrotið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×