Íslenski boltinn

Steindautt í dalnum - myndir

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í annað skipti í Pepsi-deild karla í sumar. Stigið gæti þó reynst Frömurum dýrmætt í botnbaráttunni.

Framarar áttu reyndar ekki skot að marki allan leikinn og því voru það Fylkismenn sem komust nær því að skora.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á Laugardalsvellinum og tók þessar myndir.

Mynd/Valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×