Íslenski boltinn

Ólafur Kristjánsson og skilgreining á krísu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks hefur hvatt tvo íþróttafréttamenn til þess að fletta upp orðinu krísa í íslenskri orðabók undanfarnar vikur. Hörður Magnússon tók hann á orðinu og fletti því upp í Pepsi-mörkunum á Stöð2 Sport í gærkvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×